Skólar á nýrri öld

Enn hafa umrćđur orđiđ um styttingu náms í framhaldsskólum. Sýnist ţar sitt hverjum, eins og eđlilegt er, en málefnaleg skođanaskipti eru undirstađa framfara í lýđrćđislandi. Ţađ sem hins vegar hefur einkennt ţessar róttćku breytingar, er ađ menntamálayfirvöld hafa lítiđ rćtt breytingarnar og lítiđ samráđ haft viđ skólana – skólastjóra og kennara – ađ ekki sé talađ um nemendur og foreldra.

Skólanám

Eins og lesendur ţekkja, eru fjögur skólastig í landinu: leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar og háskólar. Hér verđur einkum rćtt um framhaldsskólastigiđ, ţótt flest sem hér er sagt eigi viđ öll skólastigin fjögur.

Framhaldsskólar eru nú 37 talsins, ţar af sjö „viđurkenndir einkaskólar”, eins og ţađ er orđađ. Öllum ţessum framhaldsskólum er samkvćmt lögum ćtlađ ađ stuđla ađ alhliđa ţroska nemenda og virkri ţátttöku í lýđrćđisţjóđfélagi međ ţví ađ bjóđa hverjum einum nám viđ hćfi og búa nemendur undir ţátttöku í atvinnulífinu og frekara nám.

Nám í framhaldsskólunum er margbreytilegt og skólarnir af ţeim sökum afar ólíkir. Skipta má framhaldsskólunum 37 í tvo meginhópa. Annars vegar eru bóknámsskólar, sem bera allir nafniđ menntaskóli og hafa ađ meginhlutverki ađ búa nemendur undir sérhćft háskólanám. Hins vegar eru fjölbrautaskólar sem bjóđa upp á un fjölbreyttara nám, bćđi á bóknámsbrautum, listnámsbrautum og verknámsbrautum, s.s. málabraut, húsasmiđabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliđabraut, snyrtibraut, tölvubraut og íţróttabraut. 

Ljóst er af ţessu ađ íslenskum framhaldsskólanemendum gefst kostur á ađ velja ólíkar námsleiđir sem veita undirbúning og réttindi á sviđi almenns náms, listnáms, bóknáms og starfsnáms. Ţá lýkur náminu međ mismunandi námsgráđum, svo sem framhaldsskólaprófi, prófi til starfsréttinda, stúdentsprófi og iđnmeistaraprófi. Lýsingar á námsbrautum framhaldsskólastigi taka miđ af ţessum fjölbreytileika og ţurfa ađ mćta kröfum annarra skólastiga og atvinnulífsins, auk ţess ađ stuđla ađ alhliđa ţroska nemenda og virkri ţátttöku í lýđrćđisţjóđfélagi

Kröfur til framhaldsskóla

Miklu skiptir ađ framhaldsskólar uppfylli ţrjár kröfur. Í fyrsta lagi ađ láta nemendum líđa vel, sem er algert grundvallarskilyrđi.  Í öđru lagi ađ koma nemendum til ţroska og búa ţá undir líf og starf í lýđrćđisţjóđfélagi. Í ţriđja lagi ber skólunum í upphafi nýrrar aldar ađ nýta tćkni og ţekkingu viđ kennslu og nám.  Einkum ber ađ gera nemendum kleift ađ nota samskiptatćkni, sem stöđugt fleygir fram, til ţess ađ afla sér ţekkingar. Međ ţví eru nemendur gerđir ábyrgir fyrir námi sínu, en eru ekki undir smásjá „heyrara” – kennara sem kanna hvort nemandinn hafi lesiđ heima en kenna minna. 

Fyrir hálfri öld sagđi nemandi viđ Menntaskólann á Akureyri ađ „heimanám ćtti ekki ađ ţekkjast í betri skólum”.  Međ ţví átti hann viđ ađ líta bćri á skólanám sem vinnu nemenda sem lyki á eđlilegum vinnutíma en námiđ hengi ekki yfir ţeim allan sólarhringinn, ţví ađ nemendur í framhaldsskólum vildu og vilja flestir geta sinnt öđru en náminu einu, s.s. hollu tómstundastarfi, íţróttum og listum.

Ný öld

Međ nýrri tćkni á nýrri öld breytast skólarnir.  Ekki síst breytist starf kennara og vinna nemenda. Stjórnvöld ţurfa nú ađ gera áćtlun um framtíđ skólanna, bćđi leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla –og háskóla. Samrćđa ţarf ađ hefjast milli ţeirra sem eiga hlut ađ máli: kennara, skólastjóra, nemenda, foreldra, ríkis og sveitarfélaga, ţannig ađ ný áćtlun um nýtt skólakerfi á nýrri öld liggi fyrir innan fimm ára. Áćtlun međ skýr markmiđ er nauđsyn til ţess ađ tryggja samfellu í menntakerfi landsins og efla bćđi bókmenntun og verkmenntun í landinu.

 


Íslensk örnefni

Sögu lands – og ţjóđar má lesa úr örnefnum sem mörg lýsa stađháttum, landslagi eđa viđhorfi til landsins. Til ţess ađ benda dćmi má nefna örnefniđ Mýrar sem lýsir stađháttum, örnefniđ Hólar lýsir landslagi og Kaldakinn lýsir viđhorfi fólks ađ kalt sé í Kaldakinn ţar sem kaldinn blćs.

Í mörgum örnefnum eru bundin dýranöfn. Nefna má Álftavatn, Galtafell, Geldingahol, Grísará, Hrafnagil, Kálfafell, Kríunes, Lómagnúpur og Sauđafell. Til eru tvö fjöll sem bera nafniđ Hestfjall eđa Hestur: Hestur eđa Hestfjall í Borgarfirđi og Hestfjall í Grímsnesi. Sennilegt er ađ tindar upp úr fjöllunum, sem minna á hestseyru, gefi fjöllunum nafn.  Örnefniđ Fiskilćkur kemur víđa fyrir: í Melasveit bćđi sem bćjarnafn og nafn á lćk sem rennur í Hítará, í Norđurárdal, í Blöndudal, lćkur sem rennur úr Friđmundarstađavatni  í Gilsvatn, Fiskilćkur í Kaupvangssveit í Eyjafirđi, skammt innan viđ Kaupang, Fiskilćkur skammt frá Helluvađi í Mývatnssveit, Fiskilćkur í Hróarstungu sem rennur í Gljúfravatn, Fiskilćkur í Eiđaţinghá sem rennur úr Eiđavatni í Vífilsstađaflóa og Fiskilćkur í Suđursveit norđan viđ Breiđabólstađarlón. Auđvelt er ađ kynna sér örnefni á landinu, margbreytileika ţeirra og legu í hinum mikla ÍSLANDSATLAS sem fyrst kom út 2005. Ţá er auđvelt ađ leita ađ örnefnum á heimsíđu Landmćlinga Íslands, www.lmi.is.

Einn ţáttur í rannsóknum á örnefnum eru örnefnasagnir, sagnir sem eiga rćtur ađ rekja til skilnings og túlkunar almenning á örnefnum.  Eitt af mörgum dćmum um örnefnasögn er frásaga í Landnámu af Faxa, suđureyskum manni, sem var međ Flóka Vilgerđarsyni á skipi. Hafa menn viljađ  tengja örnefniđ Faxaflói viđ Faxa hinn suđureyska.  Í Noregi eru allmörg „faxa” örnefni sem öll eru skýrđ á ţann hátt ađ um sé ađ rćđa eitthvađ „skummande”, ţ.e. hvítfext. Ţeir sem búa viđ Faxaflóa ţekkja ađ hann er oft hvítfyssandi eins í sunnan, suđaustan og suđvestan áttum.

Í Haukdćla ţćtti í Sturlungu er frásögn um Ketilbjörn hinn gamla er lenti skipi sínu Elliđa í ósum ţeirra áa sem síđan heita Elliđaár. Helga kona Ketilbjarnar var dóttir Ţórđar skeggja landnámsmanns á Skeggjastöđum í Mosfellssveit og höfđu ţau ţar vetursetu fyrsta veturinn. Um voriđ hélt Ketilbjörn í leiđangur austur yfir Mosfellsheiđi og reisti skála ţar sem síđan heitir Skálabrekka viđ Ţingvallavatn. Ţegar ţeir voru ţađan skammt farnir, komu ţeir ađ ísilagđri á, hjuggu á vök í ísinn en misstu öxi sína í ána og kölluđu hana af ţví Öxará.  

Öxarár eru tvćr á landinu auk Öxarár viđ Ţingvöll: í Bárđardal, skammt sunnar viđ Hriflu og rennur áin í Skjálfandafljót; í öđru lagi Öxará viđ Ódáđavötn í Suđurdal, inn af Skriđdal. Árheiti eru víđa dregin af nöfnum húsdýra, s.s. Geitá, Kálfá, Kiđá, Lambá og Nautá.  Er sú skýring talin líkleg, ađ húsdýr veriđ rekin ađ ánum til beitar og árnar veriđ eins konar vörslugerđi um beitarhólf.  Međ ţetta í huga taldi Ţórhallur Vilmundarson prófessor ađ skýra mćtti nafniđ Öxará sem hnikun úr orđmynd­inni *Öxaá, sem í framburđi varđ Öxará og frá ţessari framburđarmynd vćri örnefnasögnin runnin.

 


Prins Henrik og Danmark

Det var en stor oplevelse for mig som en islandsk royalist, fřdt under kong Christian den X, i gĺr at se DRs „direkte” genudsendelse af prinsesse Margrethe og greve Henri de Monpezats bryllup den 10. juni 1967. Ikke mindst var det indtagende at se tronfřlgerens kćrlighed til den smukke grev, der lyste fra hendes řjne og i hendes smil. 

Det har derimod lćnge undret mig pĺ hvilken mĺde mange af mine danske venner i tidens lřb har snakket om Hans Kongelige Hřjhed Prins Henriks danske sprog. Min medlidenhed har en smule med at gřre, at han og jeg har tre ting til fćlles. For det fřrste er vi begge to fřdt pĺ „fandens fřdselsdag” den 11. juni. For det andet har vi vćret gift i over 50 ĺr med vores egne Margrethe, han med Danmarks tronfřlger, nuvćrende dronning af Danmark, jeg med min Eggertsdóttir, mor til seks břrn. For det tredje har vi begge to mĺttet opleve at vćre „fremmedarbejdere” i kongeriget Danmark, greve Henri de Monpezat som „ansat” i et halvt ĺrhundrede i det danske kongehus, jeg tjenende i fire ĺr som leder i afdeling for uddannelse og kultur i Nordisk Ministerrĺds Sekretariat.

De fire ĺr i Křbenhavn – og mange gange siden – har jeg hřrt dem som har dansk som modersmĺl, snakke om hvor dĺrlig dansk grev Henri de Monpezat taler og hvor dĺrligt sprogřre han har. Da har jeg funderet over hvor godt fransk eller islandsk de taler. Dette blev jeg mindet om da jeg i gĺr hřrte DRs kvindelige TV vćrt nćvne navnet pĺ Islands prćsident i ĺr 1967, Ásgeir Ásgeirsson, som sandelig er et vanskelig navn at udtale hvor det forekommer lange diftonger og tryk pĺ fřrste stavelse. Ingen Islćnding ville have forstĺet TV vćrtindens udtale af prćsidentens navn. Man skal ikke kaste sten i et glasshus. Og greve Henri de Monpezat har gjort alt hvad han kunne for at tjene det dejlige Danmark.

 

Reykjavík, 11.juni 2017

Tryggvi Gíslason

 

Snet til Berlingske og Jyllandsposten


Framtíđ íslenskrar tungu

Undanfariđ hefur allmikiđ veriđ rćtt og ritađ um ensk heiti íslenskra fyrirtćkja. Ástćđan er sú, ađ síđara hluta maímánađar tók Flugfélag Íslands upp nafniđ Air Iceland Connect. Um árabil notađi félagiđ nafniđ Air Iceland, en međ ţví ađ bćta viđ orđinu Connect sýnum viđ tengingu viđ íslenska náttúru og erlenda áfangastađi á borđ viđ Grćnland, Skotland og Norđur-Írland. Ţetta er lýsandi nafn og viđ erum sannfćrđ um ađ ţetta muni leiđa til sterkara vörumerkis á alţjóđamarkađi, eins og haft er eftir Árna Gunnarssyni, framkvćmdastjóra Air Iceland Connect.

 

Samkeppni á alţjóđa  markađi

Naumast ţarf ađ fara í grafgötur um, ađ íslensk fyrirtćkni og stofnanir taka aukinn ţátt í samkeppni á alţjóđamarkađi ţar sem tungumáliđ er enska. Ekkert óeđlilegt er ađ íslensk fyrirtćki á alţjóđamarkađi noti ensk heiti til ţess ađ vekja á sér athygli. Leyfi ég mér ađ fullyrđa, ađ ensk heiti á íslenskum fyrirtćkjum ógna ekki framtíđ íslenskrar tungu, eins og ţráfaldlega er gefiđ í skyn. Ađrir ţćttir vega ţar ţyngra svo sem minnkandi bóklestur ungs fólks, tölvuleikir á ensku sem valda ţví ađ börn og unglingar tala orđiđ ensku sín á milli. Afstađa stjórnvalda til menntamála og léleg kjör kennara er mun meiri ógn viđ íslenska tungu en ensk heiti á íslenskum fyrirtćkjum. Jafnvel óskýr framburđur, sem vinnur gegn gagnsći málsins og getur breytt málkerfinu, veldur meiri hćttu en Air Iceland Connect. Röng notkun orđa og orđatiltćkja og orđfćđ er miklu alvarlegri ógn viđ framtíđ tungunnar en Air Iceland Connect. Lítill skilningur ákveđins hóps Íslendinga á málrćkt er einnig ógn viđ framtíđ íslenskrar tungu, en hafa ber í huga ađ ţađ er vegna íslenskrar  tungu erum viđ sjálfstćđ ţjóđ í eigin landi.

 

Dómsdagsspá

Lengi hefur veriđ efast um gildi íslenskrar tungu og henni spáđ dauđa. Áriđ 1754 kom út í Kaupmannahöfn ritiđ TYRO JURIS edur Barn í Lögum eftir Svein lögmann Sölvason. Ţar segir hann, ađ heppilegra sé ađ nota orđ úr dönsku en íslensku ţegar ritađ er um lögfrćđi á íslensku. Bjarni Jónsson, rektor Skálholtsskóla, lagđi til í bréfi til Landsnefndarinnar fyrri áriđ 1771 ađ íslenska yrđi lögđ niđur og danska tekin upp eđa međ hans orđum – á dönsku: „Jeg anseer det ikke alene unyttigt men og desuden meget skadeligt, at man skal beholde det islandske Sprog.” Í upphafi velmektardaga frjálshyggju í lok síđustu aldar var lagt til ađ íslenska yrđi lögđ niđur og enska tekin upp í stađinn.

 

Sterk stađa íslenskrar tungu

Ţrátt fyrir ţetta er raunin sú, ađ íslensk tunga hefur aldrei stađiđ sterkar sem lifandi ţjóđtunga en nú. Á ţetta m.a. rćtur ađ rekja til ţess, ađ máliđ hefur veriđ sveigt ađ nýjum viđfangsefnum og breyttu menningarumahverfi. Ritun skáldsagna og leikrita, ljóđagerđ og vísnasöngur og vönduđ bókaútgáfu hefur aldrei veriđ öflugri en undanfarna áratugi og nýstárlega auglýsingagerđ í útvarpi og sjónvarpi hafa auđgađ tunguna ţar sem orđiđ hafa til orđaleikir og íslensk fyndni sem áđur voru óţekktir í málinu – ađ ógleymdu rappi á íslensku. Engu ađ síđur eru ýmis viđgangsefni sem bíđa úrlausnar svo sem notkun íslensku í stafrćnu umhverfi.

Flest bendir ţví til, ađ íslenska, ţetta forna beygingarmál, geti áfram gegnt hlutverki sínu sem félagslegt tjáningartćki í fjölţćttu samfélagi nútímans. Hins vegar hefđi mátt finna betra enskt nafn á Flugfélag Íslands en Air Iceland Connect.

 


Strútskýring, málrćkt og mannlegt mál

Gamlir málrćktarmenn, nemendur Halldórs Halldórssonar, prófessors viđ Háskóla Íslands fyrir hálfri öld og kennara viđ MA á sínum tíma, sem einnig nutum leiđsagnar Árna Kristjánssonar frá Finnasstöđum í Kaldakinn og Gísla Jónsssonar frá Hof í Svarfđaradal í Menntaskólanum á Akureyri, höfum áhyggjur af framtíđ íslenskrar tungu, ekki síst eftir ađ nemendur í grunnskóla eru farnir ađ tala saman á ensku, eins og Morgunblađiđ greinir frá í vikunni. Mannlegt mál er félagslegt tjáningartćki sem viđ notum til ţess ađ koma til skila hugsun og hugmyndum okkar. Ef sumir ţegnar málsamfélagsins taka ađ tala annađ tungumál, verđur hins vegar rof sem skiptir ţessu fámenna samfélagi í hópa eftir tungumáli – og ţá er illt í efni.

Nú er ţví ţörf á almennri umrćđu um íslenska málrćkt og íslenska málvernd á svipađan hátt og á 19du öld, ţegar Fjölnismenn međ Jónas Hallgrímsson og Konráđ Gíslason í broddi fylkingar hrundu af stađ endurreisnarstarfi íslenskrar tungu, m.a. međ nýyrđasmíđ sem átti sér fyrirmynd í ţýđingum á miđöldum og starfi Guđbrands Hólabiskups og Arngríms lćrđa á 16du og 17 öld. Enn er áhugi á nýyrđasmíđ lifandi og enn gera orđvísir menn – konur og karlar – ný orđ til ţess ađ koma til móts viđ ţarfir samfélags sem sífellt er ađ breytast, samfélags í sífelldri ţróun, ellegar nýyrđin eru til ţess gerđ ađ bregđa ljósi á samfélag sem verđur stöđugt flóknara og ógagnsćrra.

Guđmundur Andri Thorson rithöfundur, ćttađur úr Bótinni á Akureyri, skrifar vikulega ţátt í Fréttablađiđ ţar sem hann fjallar um málefni líđandi stundar. Fyrra mánudag skrifađi hann um hina sigri hrósandi vanţekkingu og segir, ađ međ allsherjartengingu hins netvćdda mannkyns fái fávísin rödd og rými sem aldrei fyrr – og í kjölfariđ virđingu. Međ ţessu móti breiđist hin sigri hrósandi vanţekking út međ ógnarhrađa sem sé áberandi í umrćđunni um loftslagsvandann ţar sem framtíđarsýnin er svo ógnvćnleg ađ mörgum reynist um megn ađ horfast i augu viđ vandann en reyna ađ drepa málum á dreif međ útúrsnúningum og afneitun. „Ţessa iđju mćtti kalla strútskýringar međ vísan til hins snjalla nýyrđis „hrútskýring”, sem er ţýđing Hallgríms Halgasonar á enska orđinu „mansplaining” og vísar til áráttu karlmanna til ađ ţagga niđur í konum međ yfirlćtislegum útskýringum á hlutum sem ţćr ţekkja iđulega betur til en hrútskýrandinn. Strútskýringar snúast um ólíkar ađferđir afneitunarsinna viđ ađ stinga höfđingu í sandinn.” Ţannig kemst Guđmundur Andri Thorsson ađ orđi og er nýyrđi hans – strútsskýring – skemmtilegt orđ og lýsandi.

Sagt er ađ Sigurđur Nordal hafi notađ orđiđ kjalfróđur um menn sem ţekktu nöfn á bókarkjölum en vissu lítiđ um efni eđa innihald bókanna. Orđiđ kjalfróđur kemur fyrst fyrir á prenti í tímaritinu Múlaţingi áriđ 1981 og síđan í Tímariti Máls og menningar 1988. Hins vegar hefur ţetta nýyrđi enn ekki komist á orđabćkur. Hvenćr má ţá búast viđ ađ nýyrđiđ strútskýring, sem fyrst sá dagsins ljós í Fréttablađinu mánudaginn 13.mars 2017, komist á orđabók?


Frábćr rćđa forsetafrúarinnar á konudaginn

Á konudaginn, síđast liđinn sunnudag 19da febrúar, flutti forsetafrú Íslands, frú Eliza Reid, rćđu viđ guđsţjónustu í Vídalínskirkju í Garđabć og var guđsţjónustunni útvarpađ. Rćđa forsetafrúarinnar var međ bestu rćđum sem ég hef heyrt og hef ég ţó heyrt margar góđar rćđur um dagana.

Rćđan var efnismikil, einlćg og skemmtileg međ lćrdómsríkum samlíkingum og ábendingum sem bćđi konur og karlar geta lćrt mikiđ af. Hins vegar hef ég hvergi séđ minnst einu orđi á ţessa merku rćđu sem enn má hlusta á í Sarpinum: http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/gudsthjonusta-i-vidalinskirkju/20170219.

Ţá er hćgt ađ lesa rćđuna á: http://forseti.is/media/1738/2017_02_19_er_vidalinskirkja.pdf. Vil ég benda hugsandi fólki á ađ hlusta á eđa lesa rćđu forsetafrúar Íslands, frú Elizu Reid.

 


Öld öfganna

Bókin Age of Extremes eftir Eric Hobsbawm kom út á ensku áriđ 1994 og í íslenskri ţýđingu 1999 og var nefnd Öld öfganna, saga heimsins á 20.öld.  

Eric Hobsbawm fćddist í Alexandríu 1917 – á dögum breska heimsveldisins, en ólst upp í Vínarborg og Berlín.  Hann var af gyđingaćttum og í Berlín varđ hann vitni ađ valdatöku Hitlers 1933.  Ţá fluttist hann til Bretlands, las sagnfrćđi viđ King´s College í Cambridge, mótađist af Maxrisma og varđ einn af stofnendum tímaritsins Past and Present 1952 sem hafđi mikil áhrif á viđhorf í sagnfrćđi.  Hobsbawm kenndi lengi sagnfrćđi viđ London University og voru einkunnarorđ hans: „Hlutverk sagnfrćđinga er ađ muna ţađ sem ađrir gleyma.“

Tuttugasta öld er mesta framfaraskeiđ í sögu mannkyns en um leiđ skeiđ mestu grimmdarverka sem sögu fara af, öld glundrođa, örbyrgđar og siđleysis, öld göfugra hugsjóna, menningafreka og mikilla lífsgćđa hjá hluta jarđarbúa en hungurs og dauđa hjá íbúum ţriđja heimsins.  Öldin var einnig öld grimmdarverka og ţjóđarmorđa sem eiga sér fáar hliđstćđur.  Háđ voru langvinn stríđ ţar sem drepnir voru mun fleiri óbreyttir borgarar, konur og börn, en hermenn.

 

Öld andstćđna og grimmdar

Nú er risin ný öld sem margir hafa bundiđ vonir viđ.  Enn eru ţó háđ grimmileg stríđ og réttur einstaklinga fyrir borđ borinn.  Fleiri eru nú á flótta undan harđrétti, rangsleitni og fátćkt en nokkru sinni.  Ţá vekur tilhneiging í stjórnmálum međal voldugustu ţjóđa heims ugg í brjósti, nú síđast framferđi Trumps í Bandaríkjunum, og aukiđ fylgi öfgaflokka í Ţýskalandi, Frakklandi og Austurríki – ađ ekki sé talađ um framferđi Rússlands undir stjórn Pútíns, en í ţví landi hefur misrétti og yfirgangur viđgengist frá ómunatíđ.  Alţýđulýđveldiđ Kína, ţar sem býr fimmtungur jarđarbúa, er fariđ ađ haga sér í samrćmi viđ reglur auđvaldsins, auk ţess sem tilhneiging til ađ leggja undir sig lönd og ţjóđir hefur einkennt stjórn Kína lengi.

 

Kenningar um friđ og brćđralag

Kristin trú, gyđingdómur og Íslam, sem merkir „friđur”, bođa friđ og brćđralag – friđ á jörđu.  Fimm reglur búddismans ađ góđu líferni kveđa á um, ađ ekki skuli drepa, ekki stela og ekki ljúga, eins og í öđrum megintrúarbrögđum heimsins.  Engu ađ síđur standa samtök kristinna manna, gyđinga – ađ ekki sé talađ um samtök múslíma – fyrir og ofbeldi og manndrápum víđa um heim, ţótt alls stađar séu ţar minnihlutahópar öfgamanna á ferđ.

 

Sameinuđu ţjóđirnar

Sameinuđu ţjóđirnar voru stofnađar í lok síđari heimsstyrjaldarinnar.  Markmiđ međ stofnun ţeirra var ađ varđveita friđ og öryggi, efla vinsamlega sambúđ ţjóđa byggđa á virđingu fyrir jafnrétti og sjálfsákvörđunarrétti einstaklinga og ţjóđa, koma á samvinnu um lausn alţjóđavandamála og stuđla ađ virđingu fyrir mannréttindum án tillits til kynţáttar, kyns, tungu eđa trúarbragđa.

Sameinuđu ţjóđirnar ráđa ekki sjálfar yfir herliđi og ţurfa ađildarríkin ţví ađ bjóđa fram herliđ og ađra ađstođ.  Öryggisráđiđ mćlir međ ađgerđum til lausnar deilum milli ríkja – eđa átökum innan ríkja – og getur ákveđiđ ađ senda friđargćsluliđ á átakasvćđi.  Ráđiđ getur einnig faliđ ríkjum ađ beita ţvingunarađgerđum, efnahagslegum refsiađgerđum eđa gripiđ til sameiginlegra hernađarađgerđa gegn árásarađila.

 

Neitunarvald

Fimm ríki, sigurvegarar í síđari heimsstyrjöldinni, gegndu lykilhlutverki viđ stofnun Sameinuđu ţjóđanna: Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Kína og Sovétríkin.  Höfundar sáttmála Sameinuđu ţjóđanna gerđu ráđ fyrir ađ ţessi fimm ríki héldu áfram ađ tryggja friđ í heiminum og fengu ţćr ţví fastasćti í Öryggisráđinu.  Auk ţess var ákveđiđ ađ ţau fengju neitunarvald í ráđinu, ţannig ađ ef eitthvert ţeirra greiddi atkvćđi gegn tillögum um ađgerđir, gćti ráđiđ ekki samţykkt tillöguna.  Ţetta neitunarvald hefur veriđ gagnrýnt, enda reynst Akkillesarhćll í starfi samtakanna, og í tvo áratugi hefur veriđ reynt ađ finna leiđ til ţess ađ höggva á ţennan Gordíonshnút, en lítiđ hefur gengiđ, einkum vegna áhrifa frá voldugum vopnasölum heimsins.

Margir telja skipan í Öryggisráđiđ, valdamestu stofnun Sameinuđu ţjóđanna, endurspegli úrelta heimsmynd.  M.a. hafi ríki Evrópu meiri völd en ríki annarra heimsálfa.  Ţriđjungur fulltrúa í Öryggisráđinu kemur frá Evrópu, enda ţótt ríki ţar séu ađeins fimmtungur ađildarríkjanna 193.  Auk fastafulltrúa Kína í ráđinu eru ađeins tveir fulltrúar frá Asíu, kjörnir til tveggja ára.  Ríki Afríku eiga engan fastafulltrúa en ţrír fulltrúar ţađan eru kjörnir til tveggja ára. Afríka og Asía eiga ţví ađeins sex fulltrúa í Öryggisráđinu ţótt ríki í ţessum heimsálfum séu helmingur ađildarríkja Sameinuđu ţjóđanna.

 

Menning, listir og mannúđ

Ţrátt fyrir misrétti, manndráp og ofbeldi blómstrar menning og listir um allan heim: myndlist, bókmenntir, leiklist ađ ógleymdri fjölbreyttri tónlist af ýmsu tagi.  Auk ţess vinna mannúđarsamtök og samtök sjálfbođsliđa ómetanlegt starf víđa um heim.  Ţá hefur menntun aukist á öllum sviđum og tćkni opnađ nýjar leiđir í atvinnulífi, framleiđslu og tómstundum.  Komin er fram tćkni sem á eftir ađ leysa flestan ţann vanda sem stafar af hlýnun jarđar, en hitasveiflur á jörđinni eru ekki nýtt fyrirbćri.

Á Íslandi vex upp kynslóđ sem er betur menntuđ en nokkur fyrri kynslóđ á ţessu kalda landi, sem var eitt fátćkasta land í Evrópu fyrir einni öld en er nú međ ríkustu ţjóđa heims.  Ţví má segja ađ Ísland hafi ferđast ţúsund ár á einni öld.  Viđ lifum ţví enn á öld öfganna.


Umbođsmađur eldri borgara

Brýna nauđsyn ber til ţess ađ Alţingi stofni ţegar í stađ embćtti umbođsmanns eldri borgara. Til ţess liggja margar ástćđur.  Í fyrsta lagi er ađbúnađi og umönnun aldrađra í mörgu ábótavant hér á landi, enda ţótt víđa sé vel unniđ og af fagmennsku.  Í öđru lagi segir umönnun aldrađra mikiđ um menningarástand ţjóđar á sama hátt og umönnun barna.  Í ţriđja lagi hafa ţeir, sem nú eru aldrađir, skapađ velferđarríkiđ Ísland sem er međal fremstu velferđarríkja heims, en fyrir 200 árum var Ísland eitt fátćkasta land í Evrópu.  Í fjórđa lagi ţarf međ ţessu ađ skapa virđingu fyrir eldra fólki, virđingu sem byggđ er á skilningi, en víđa skortir mjög ţennan skilning.

Samtök eldri borgara í Danmörku, Ćldre Sagen, hefur gert kröfu um ađ stofnađ verđi embćtti umbođsmanns eldri borgara og bent á umbođsmann barna ţar í landi.  Svipađ er uppi á teningnum hjá norsku samtökum eldri borgara, Seniorsaken, sem stofnuđ voru međ ţađ ađ markmiđi ađ vinna gegn mismunun og fordómum, sem eldri borgarar verđa fyrir ţar í landi, eldrediskriminring, og neikvćđri afstöđu til elda fólks.  Auk ţess leggja samtökin mikla áherslu á ađ tryggja góđa heilsuţjónustu fyrir eldri borgara, ţar sem borin er tilhlýđileg virđing fyrir gömlu fólki, en á ţađ skorti víđa í Noregi.  Ennfremur leggja samtökin áherslu á ađ reistar verđi hentugar íbúđir fyrir aldrađa, en 60% aldrađra í Noregi vilja búa í íbúđasamstćđum fyrir aldrađ fólk međ svipuđu sniđi og Grund er ađ reisa í Mörkinni viđ Suđurlandsbraut í Reykjavík sem sérstaklega eru hannađar međ ţarfir aldrađra í huga.


Framtíđ íslenskrar tungu

16da ţ.m. var Dagur íslenskrar tungu haldinn víđs vegar um land á fćđingardegi Jónasar Hallgrímssonar.  Á ţessum degi hafa Móđurmálsverđlaunin veriđ veitt frá 1996 og ađrar viđukenningar ţeim til handa sem stuđlađ hafa ađ vexti og viđgangi elstu lifandi ţjóđtungu Evrópu.

19da nóvember var haldin afmćlishátíđ Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni 200 ára afmćlis félagsins sem stofnađ var í Kaupmannahöfn og var „einn hinn mesti atburđur í sögu íslenzkra mennta, ţví ađ hún táknar gagnger umskipti í viđhorfi manna gagnvart íslenzkri tungu og bókmenntum síđari alda,” eins og Ţorkell Jóhannesson segir í Sögu Íslendinga.

Á afmćlishátíđ Hins íslenska bókmenntafélags töluđu Guđni Th. Jóhannesson forseti, Jón Sigurđsson forseti Bókmenntafélagsina og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.  Allir gerđu stöđu íslenskrar tungu og framtíđ ađ umrćđuefni. Jón Sigurđsson rćddi sérstaklega um framtíđ tungunnar í stafrćnum heimi og sagđi, ađ ţegar Bókmenntafélagiđ var stofnađ hefđi íslensk tunga veriđ í hćttu og ţá – eins og nú – hefđu margir haft áhyggjur af stöđu og framtíđ tungunnar. Stofnendum félagsins hefđi veriđ ljóst ađ sérstađa íslenskrar menningar – sjálf líftaugin í sögu ţjóđarinnar – vćri fólgin í óslitnu samhengi tungu og bókmennta frá upphafi og yfir ţessu samhengi ţyrfti ađ vaka. Yfir streymdi í vaxandi mćli margvíslegt efni á erlendum tungum í ýmsum myndum. Gćfa Íslendinga hefđi veriđ ađ varđveita forna skáldskaparhefđ og máliđ vćri dýrmćtasti ţáttur íslenskrar menningar og um leiđ einn áhrifaríkasti hvati ţeirrar endurreisnar á nítjándu og tuttugustu öld sem ađ lokum leiddi til sjálfstćđis. „Tungumálinu megum viđ ekki týna – ţví ađ ţá týnum viđ okkur sjálfum”, sagđi forseti Hins íslenska bókmenntafélags, og hélt áfram:

Nú er í vćndum ađ viđmót hvers konar véla og tćkja sem beita ţarf daglega verđi ţannig úr garđi gert, ađ ţađ taki viđ fyrirmćlum á mćltu máli. Eigi íslenskt mál ađ verđa gjaldgengt í ţeim samskiptum ţarf ađ koma upp íslenskum máltćknigrunni til ađ tengja talađ mál viđ tölvur. Vísir ađ slíkum grunni er til hjá upplýsingatćknifyrirtćkinu Google vegna ţess ađ íslenskir starfsmenn hafa séđ til ţess ađ íslenskan er eina fámennistungumáliđ sem komiđ hefur veriđ fyrir í máltćknigrunni ţar á bć. ... Áćtlađ hefur veriđ ađ ţađ kosti á annan miljarđ króna ađ smíđa nothćfan máltćknigrunn fyrir íslensku. Tíminn er naumur og nćstu ţrjú til fjögur ár geta ráđiđ úrslitum um framtíđ íslenskunnar á ţessum vettvangi. Til ţess ađ koma ţessu í kring ţarf samstillt átak hins opinbera og atvinnulífs og allra ţeirra sem láta sér annt um framtíđ tungunnar. Bókmenntafélagiđ hyggst kveđja til ráđstefnu á nćsta ári sem flesta er láta sig framtíđ íslenskunnar varđa til ţess ađ stilla saman krafta í slíku átaki. Íslensk málnefnd hefur lagt  sérstaka áherslu á mikilvćgi máltćkni fyrir framtíđ íslensku í stafrćnum heimi. Íslendingar ţurfa ađ fjárfesta myndarlega í eigin móđurmáli. Framtíđ íslenskrar tungu er ekki einkamál Íslendinga. Hverfi hún, hverfur heill menningarheimur. Forvígismenn Bókmenntafélagsins á nítjándu öld sýndu og sönnuđu ađ íslenska gat dafnađ mitt í tćkni- og samskiptabyltingu ţeirrar aldar. Núlifandi kynslóđ ţarf ađ sýna og sanna ađ íslensk tunga geti blómstrađ mitt í stafrćnni byltingu á okkar öld – og ţeirri nćstu.

Undir ţessi orđ Jóns Sigurđssonar, forseta Hins íslenska bókmenntafélags, skal tekiđ. Ţetta er ađkallandi verkefni fyrir íslenska menningu og framtíđ íslenskrar tungu.


Fegursta ljóđ á íslensku

Stundum getur veriđ gaman ađ spyrja spurninga sem ekkert rétt svar er til viđ – jafnvel ekkert svar.  Á dögunum spurđi ég nokkra vini míona, karla og konur, hver vćri ađ ţeirra dómi fegursta vísa sem ort hefđi veriđ á íslenska tungu.  Engin frekari skýring var gefin á ţví, viđ hvađ átt vćri međ orđinu fagur. Ekki ţurfti heldur ađ rökstyđja svariđ.  Einu gilti hvort um vćri ađ rćđa stöku, erindi úr litlu ljóđi eđa úr löngu kvćđi.

 

Svör bárust frá flestum, sem spurđir voru.  Ţar af voru tvćr vísur eftir Skáld-Rósu eđa Vatnsenda-Rósu, Rósu Guđmundsdóttur sem fćddist 1795 í Hörgárdal og ólst ţar upp, bjó allvíđa og lést 1855, tćplega sextug ađ aldri.  Hún á sér afar merka sögu, átakasögu, sem ekki verđur rakin hér. Ekki er vitađ til hvers eđa hverra hún orti ţessar vísur, enda önnur saga.  Báđar ţessar vísur bárust frá konum.

 

Ţó ađ kali heitur hver,

hylji dali jökull ber,

steinar tal' og allt hvađ er,

aldrei skal ég gleyma ţér.

 

Langt er síđan sá ég hann,

sannlega fríđur var hann,

allt sem prýđa mátti einn mann

mest af lýđum bar hann.

 

Ţriđja vísan sem birt verđur ađ ţessu sinni barst einnig frá konu.  Vísan er eftir Árna Böđvarsson rímnaskáld sem fćddur var í Stađarsveit 1713 og dáinn 1776.  Langafi hans var séra Ketill Jörundarsonar ađ Hvammi í Hvammssveit, móđurfađir Árna Magnússonar prófessors og handritasafnara, en móđir hans Ólöf Árnadattir, systurdóttir Jóns biskups Vídalíns.  Árni Magnússon og Árni Böđvarsson voru ţví skyldir ađ öđrum og ţriđja, en Jón Vídalín ömmubróđir hans.  Árni Böđvarsson varđ stúdent frá Hólum í Hjaltadal 1732 en bjó lengst af á Snćfellsnesi, kenndur viđ Akra á Mýrum.  Árni var dćmdur fyrir hórdómsbrot međ giftri konu og skildi viđ konu sína. En til seinni konu sinnar, Ingveldar Gísladóttur, orti hann ţriđju vísuna sem barst og hér verđur birt:

 

Ćtt' eg ekki vífaval

von á ţínum fundum,

leiđin eftir Langadal

löng mér ţćtti á stundum.

 

Til Ingunnar, konu sinnar, orti Árni stöku sem fangar hugann og á heima í ţessu safni:

 

Ţú ert út' viđ eyjar blár,

eg er sestur ađ Dröngum.

Blóminn fagur kvenna klár,

kalla eg löngum

- kalla eg til ţín löngum.

 

En á degi íslenskrar tungu, afmćli sveitunga míns og félaga Jónasar Hallgrímssonar, ćtla ég ađ birta ţađ ljóđ hans, sem hefur hrifiđ mig einna mest og er einna torskildast allra kvćđa hans og ljóđa, kvćđiđ Alsnjóa, sem hann orti í Sórey á Sjálandi 1844:

 

Eilífur snjór í augu mín

út og suđur og vestur skín,

samur og samur inn og austur,

einstaklingur! vertu nú hraustur.

 

Dauđinn er hreinn og hvítur er snjór,

hjartavörđurinn gengur rór

og stendur sig á blćju breiđri,

býr ţar nú undir jörđ í heiđri.

 

Víst er ţér, móđir! annt um oss,

aumingja jörđ međ ţungan kross,

ber sig ţađ allt í ljósi lita,

lífiđ og dauđann, kulda’ og hita.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband