Virđing Alţingis – fólk í lífshćttu

Fjölgun ađstođarmanna á Alţingi

Fjölga á ađstođarmönnum ţingflokka á Alţingi um sautján til ţess ađ auka virđingu ţingsins, ađ ţví er Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alţingis, sagđi í fréttum í gćr.  Virđing Alţingis hefur aldrei veriđ minni, ţannig ađ sannarlega er ţörf á ađ auka virđingu ţess.  Endurheimt virđingar Alţingis felst hins vegar ekki í ţví ađ fjölga ađstođarmönnum ţingflokkanna heldur í ţví ađ bćta störf,hegđan og framkomu alţingismanna.

 

Fćkkun alţingismanna

Íslendingar eru fámenn ţjóđ og vafamál hvort viđ höfum hćfan mannafla og fjármuni til ţess ađ halda uppi svo fjölmennu ţingi međ 63 alţingismönnum.  Sé borinn saman fjöldi ţingfulltrúa í Danmörku, Noregi og Svíţjóđ ćttu alţingismenn á Íslandi ađ vera 10 talsins miđađ viđ fólksfjölda og sé litiđ til Bretlands og breska fulltrúaţingsins ćttu alţingismenn á Íslandi ađ vera sjö.

Međ ţví ađ fćkka alţingismönnum um helming og hćkka laun ţeirra um helming mćtti fá hćfara fólk til ţessara mikilvćgu starfa. Ţannig vćri einnig unnt ađ spara ríkissjóđi yfir tvo milljarđa króna í rekstrarútgjöldum á ári.  Međ fćkkun alţingismanna vćri einnig unnt ađ hćtta viđ fyrirhugađa skrifstofubyggingu fyrir Alţingi, sem er í burđarliđnum, en í frumathugun Framkvćmdasýslu ríkisins er mćlt međ ţví ađ ráđast í skrifstofubyggingu á Alţingisreitnum.  Samkvćmt ţarfagreiningu og húsrýmisáćtlun er ţörf fyrir um 5.000 m˛ nýbyggingu ásamt um 750 m˛ bílakjallara – bílakjallara!

Byggingarkostnađur er áćtlađur 2.588 milljónir króna, en ţá er ekki tekiđ tillit til verđbóta og kostnađur vegna skrifstofu- og tćkjabúnađar.  Ţarna vćri ţví unnt ađ spara um ţrjá milljarđa í byggingarkostađi og um einn milljarđ á ári í rekstrarkostnađi. Alls nemur árlegur rekstrarkostnađur, sem spara mćtti međ ţessum hćtti, um ţremur milljörđum króna

 

Hjálp viđ fólk í lífshćttu

Ţessu fé – ţremur milljörđum króna á ári – vćri unnt ađ verja til ţess ađ afnema skatta á lágtekjufólki, fólki sem hefur minna en 400 ţúsund krónur í mánađartekjur, og koma til ađstođar fólki í lífshćttu vegna notkunar áfengis og annanna vímuefna – og leggja einn milljarđ til rekstrar međferđarstofnunar á Vogi.  Ţannig mćtti auka virđingu Alţingis, sem er lífsnauđsyn lítilli ţjóđ sem vill teljast menningfarţjóđ.


SÁLUMESSA, ljóđabók međ djúpar rćtur

Gerđur Kristný hefur gefiđ út sjöundu ljóđabók sína sem hún nefnir Sálumessu.  Bókin „flytur bćn ţeirra sem lifa um ađ sál ţess látna megi bjargast” og „sungin messa yfir konu sem féll fyrir eign hendi svo ađ ţjáning hennar og líf fái ekki ađ gleymast,” eins og segir í kynningu á kápusíđu.

Gerđur Kristný hefur áđur fjallađ um ofbeldi gegn konum.  Í ljóđabókinni Drápa er fjallađ um morđ á konu í Reykjavík áriđ 1988 og í ljóđabókinni Blóđhófni, sem út kom 2010, segir frá jötnameynni Gerđi Gymisdóttur sem Skírnir, skósveinn Freys, sótti í Jötunheima handa húsbónda sínum.  Er frásögn hinna fornu Skírnismála endursögđ Blóđhófni og lýst átökum, harmi og trega Gerđar Gymisdóttur sem beitt var valdi og hún neydd burt frá heimkynnum sínum til ađ ţýđast guđinn Frey í lundinum Barra.

 

Mannlíf

Sem ritstjóri tímaritsins Mannlífs birti Gerđur Kristný áriđ 2002 grein eftir unga konu frá Akureyri sem misnotuđ hafđi veriđ barn ađ aldri af eldri bróđur sínum.  Vakti greinin athygli, en Gerđur Kristný fékk hins vegar ţungan dóm frá siđanefnd Blađamannafélags Ísland fyrir ađ birta greinina.  

Áriđ 2005 kom síđan út bókin „Myndin af pabba - saga Thelmu” en Thelma Ásdísardóttir og fjórar systur hennar sem ólust upp í Hafnarfirđi á sjöunda og áttunda áratug aldarinnar sem leiđ urđu um árabil fyrir grimmilegu kynferđislegu ofbeldi frá hendi föđur síns og annarra barnaníđinga.  Fyrir ţessa bók fékk Gerđur Kristný bókmenntaverđlaun Blađamannafélags Íslands.  Mikiđ breyttist ţví á ţessum ţremur árum. Og enn eru viđhorf til ofbeldis sem betur fer ađ breytast.

 

#MeToo hreyfingin

Enn lćtur Gerđur Kristný til sína heyra um ofbeldi karla gegna konum, ţví ađ segja má ađ ljóđin í Sálumessu séu skrifuđ inn í nýjasta ţátt frelsisbaráttu kvenna víđa um heim – #MeToo hreyfingarinnar.  Ljóđabálkurinn lýsir ofbeldi karla gegn konum – í ţessu tilviki karlmanns gegn ungri stúlku – stúlkubarni, systur sinni.  Ljóst er ađ kveikjan ađ ljóđabálknum er saga ungu konunnar frá Akureyri og er bćrinn ađ hluta umgjörđ kvćđabálksins:

 

Pollurinn

lagđur svelli

 

Ţađ hvein

í ísnum undan

skautum barnanna

 

eins og

hníf vćri

brugđiđ á brýni

 

Og ţađ eru ađ koma jól – en:

 

Hann leitađi

á ţig ţegar

hann kenndi

ţér ađ lesa

 

Ása sá sól

Ani rólar

 

Ţú óttađist ađ

ţađ sama biđi barna hans

 

Naumast er unnt ađ lýsa tilfinningum barns á myndrćnni hátt:

 

Bernska ţín

botnfrosin tjörn

 

Myndhverfingar 

Eins og í fyrri ljóđabókum Gerđar Kristnýjar einkenna sterkar myndhverfingar ljóđin:

 

Grýlukerti uxu

fyrir glugga

 

Ţú horfđir út um

vígtenntan skolt

vetrarins

 

Gerđur Kristný leitar til annarra tungumála til ţess ađ finna orđ og vitnar í tungumáliđ farsi, persneskt mál, ţar sem orđiđ tiám er notađ um „ljómann í augum okkar ţegar viđ eignumst vin” en „ţađ vantar orđ yfir skelfinguna sem hríslast eins og snjóbráđ niđur eftir hryggnum” – segir Gerđur Kristný.

Lýsingar á sorgarfargi konunnar eru áhrifamiklar og Gerđur Kristný bregđur fyrir sig samlíkingum eins og:

 

Helvíti, hér er sigur ţinn

Dauđi, hér er broddur ţinn

 

Ţöggunin

Og svo er ţađ skömmin og fólkiđ í ţorpinu vill ţagga niđur söguna:

 

Fólkiđ vildi ekki

ađ sagan bćrist út

 

Hún vatt sér

undir augnalok ţeirra

sleit ţau af

sem blöđ af blómi

 

Enginn unni

sér hvíldar

 

Ţau ţyrluđu ţögn

yfir orđ ţín

örfínu lagi af lygum

svo enginn ţyrđi

ađ hafa ţau eftir

 

Seinna skilađi

fólkiđ ţitt

laununum

– klinki í plastpoka

 

30 silfurpeningar!

sagđi ţađ

 

Mannssonurinn - mannsdóttirin

Og tilvísanir í sögu svika og ofbeldis halda áfram, söguna um mannssoninn sem svikinn var. Nú er ţađ mannsdóttirin sem var svikin:

 

Vissulega varstu

mannsdóttirin

sem var fórnađ

 

Sagan ţín

birtist svo hver

sem á hana trúir

glatist ekki

 

Máttur skáldskaparins

En ofbeldismađurinn fćr makleg málagjöld:

 

Bátskjafturinn

hvolfist yfir hann

 

keiparnir

ganga inn í

bringu og hrygg

 

Rökkurnökkvinn

sekkur

 

Gerđur Kristný er ţarna ađ vísa til skáldskaparins, nökkvans eđa dvergaskipsins, sem rćtt er um í Skáldskaparmálum, en skáldskapur – ljóđiđ – á eftir ađ refsa ofbeldismönnum allra tíma og ţví er von:

 

Tennurnar

hafa veriđ

dregnar úr

vetrinum

 

Hjarniđ

hrúđur á sćrđri jörđ

hún ber sitt barr

 

Viđlag kvćđabálksins er, ađ ţađ vantar orđ: „Ţađ vantar orđ yfir snjóinn sem sest á örgranna grein bjarkar í stingandi stillu,” eins og skáldiđ segir.  Og lokaorđ kvćđabálsins eru:

 

Ţađ vantar orđ

Ţađ vantar orđ 

Ekki er unnt ađ gera ţessum áhrifamikla kvćđabálki Gerđar Kristnýjar viđhlítandi skil í orđum – ţađ vantar orđ.  Ţađ verđur ađ lesa ljóđabálkinn. Allir hugsandi menn, konur og ekki síst viđ karlar ţurfum ađ lesa bálkinn – lesa Sálumessu Gerđar Kristnýjar – ekki einu sinni heldur sjö sinnum sjö.

 

Tryggvi Gíslason 20.10.2018


Hugarafl - opiđ samtal

Undanfarin fimmtán ár hefur fagfólk innan Heilsugćslu höfuđborgarsvćđisins: sálfrćđingur, iđjuţjálfi, félagsráđgjafi og jógakennari starfađ í teymi í samvinnu viđ Hugarafl, sem eru frjáls samtök ţeirra sem ţurfa á hjálp ađ halda vegna geđheilsu.  Starf teymisins er nefnt „geđheilsa-eftirfylgd” og er hornsteinn ţjónustustarfs sem byggir á nýrri leiđ innan íslenska geđheilbrigđiskerfisins í samrćmi viđ áherslur í ađgerđaráćtlun Alţingis í geđheilbrigđismálum, ályktun Sameinuđu ţjóđanna og Alţjóđa heilbrigđismálastofnunarinnar WHO, ţar sem megináhersla er lögđ á opin úrrćđi og samstarf viđ ţá sem á hjálp ţurfa ađ halda – og fjölskyldur ţeirra – sem geta leitađ eftir ţjónustu á eigin forsendum og án tilvísunar frá lćkni.  Orđiđ valdefling felur í sér ađ hafa vald til ţess ađ taka ákvarđanir sjálfur, hafa ađgang ađ upplýsingum og úrrćđum og lćra ađ hugsa á gagnrýninn hátt og hafa áhrif á eigin líf og efla jákvćđa sjálfsmynd sína og vinna bug á fordómum.

Nú hefur yfirstjórn Heilsugćslu höfuđborgarsvćđisins ákveđiđ ađ leggja niđur fjögur stöđugildi, tengd ţessu hjálparstarfi – án rökstuđnings – og heilbrigđisráđherra hefur enn ekki lagt til lausn á málinu sem henni ber skylda til.  Fella á ţetta hjálparstarf undir tilvísanakerfi og ţeir, sem á hjálp ţurfa ađ halda, geta ekki lengur leitađ beint til ţjónustu á eigin forsendum og án tilvísunar frá lćkni.

 

Fimmtán ára starfi kastađ fyrir róđa

Áriđ 2016 fengu á sjötta hundrađ einstaklingar reglubundna ţjónustu „geđheilsu-eftirfylgdar”. Ţađ ár leituđu nćr 900 einstaklingar beint til Hugarafls.  Voru komur ţessa fólks yfir 12 ţúsund.  Veitt voru yfir 2000 viđtöl (símaviđtöl ekki međtalin), auk vitjana, ţjálfunar á vettvangi og útkalla vegna bráđatilfella. 

Nú á ađ kasta fyrir róđa fimmtán ára starfi ţar sem brotiđ var blađ í hjálp viđ ţá sem ţurfa á hjálp ađ halda vegna geđheilsu sinnar.  Guđný Björk Eydal, prófessor viđ Fálagsráđgjafadeild Háskóla Íslands, og Steinunn Hrafnsdóttir, dósent viđ Fálagsráđgjafadeild Háskóla Íslands, telja starfiđ sé einstök ţjónusta sem ekkert annađ úrrćđi veitir međ sama hćtti. „Ađferđir sem byggja á hugmyndafrćđi valdeflingar og ađferđum batalíkans hafa á undanförnum árum veriđ grunnstef í alţjóđlegri stefnumótun í geđheilbrigđismálum,” eins og segir í greinargerđ Guđnýjar Bjarkar og Steinunnar Hrafnsdóttur.

 

Áskorun til Alţingis og ríkisstjórnar

Sem kennari hálfa öld, ţar sem ég horfđi upp á vanmátt nemenda sem máttu sín minna og áttu fáa úrkosti, og sem ađstandandi einstaklinga sem hafa ţurft á hjálp ađ halda vegna geđheilsu, skora ég á forsćtisráđherra, heilbrigđisráđherra, Alţingi og Verferđarsviđ Reykjavíkurborgar ađ reka af sér slyđruorđiđ og gefa Hugarafli kost á ađ vinna áfram ađ „geđheilsueftirfylgd”, sem er hornsteinn ţjónustustarfs viđ ţá sem glíma viđ geđheilsu og byggir á nýrri leiđ, bćđi innan hins  íslenska og hins alţjóđlega geđheilbrigđiskerfis.

 

 


Stađa og framtíđ íslenskrar tungu

Mikiđ er rćtt um stöđu og framtíđ íslenskrar tungu, fornlegustu tungu Evrópu sem hefur varđveitt tvennt sem flest önnur germönsk mál hafa tapađ: fallakerfi og gagnsćja merkingu orđa og orđstofna. Skođanir eru hins vegar mjög skiptar um stöđu og framtíđ íslenskunnar, sem margir telja er á fallanda fćti.

Á ráđstefnu í Hagaskóla í Reykjavík í síđustu viku um skort á íslensku lesefni fyrir ungt fólk var ţví haldiđ fram ađ íslenskan vćri í mikilli hćttu vegna ţess ađ nemendur á grunnskólaaldri leita frekar ađ nýju lesefni á ensku en á íslensku og Hildur Knútsdóttir rithöfundur sagđi á ráđstefnunni ađ ekki vćri unnt ađ lifa af ţví ađ skrifa barnabćkur á Íslandi.

Guđmundur Andri Thorsson, rithöfundur og alţingismađur sagđi í ţingrćđu á dögunum, ađ rannsóknir heima og erlendis hefđu leitt í ljós ađ „yndislestur”, sem hann kallađi svo, gegndi lykilhlutverki í ţví ađ efla lesskilning. „Viđ ţurfum vitundarvakningu, viđ ţurfum aukinn sýnileika og frambođ bóka í daglegu lífi, viđ ţurfum ađ gera barnabókahöfundum kleift ađ sinna skriftum međ ţví ađ efla sjóđi sem ţeir geta leitađ í. Stjórnvöld verđa ađ líta á ţađ sem forgangsmál ađ stórefla bókaútgáfu, ekki síst barnabókaútgáfu, ţau ţurfa ađ hćtta skattlagningu á bćkur og ţau ţurfa ađ fylla skólabókasöfnin af nýjum og ilmandi bókum,” sagđi Guđmundur Andri.

Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur, formađur Rithöfunda-sambands Íslands, lét svo um mćlt í viđtali í RÚV, ađ meiniđ lćgi djúpt, unglingar tali saman á ensku, sem ógni hugsun, og ađ Íslendingar vćru ekki stoltir af tungumáli sínu.

Baldur Sigurđsson, dósent í íslensku viđ Háskóla Ísland, rćddi um stöđu íslenskunnar í Kastljósi í síđustu viku.  Taldi hann m.a. ađ vegna vinnuálags hefđu foreldrar lítinn tíma til ađ sinna börnum sínum og stytting vinnuvikunnar gćti orđiđ foreldrum til hjálpar viđ ađ tala viđ börn sín eins og fullorđiđ fólk og samrćđan viđ matarborđiđ skipti ţar miklu máli.

Ţá eru tölvur og tölvuleikir oft nefndir sem ógn viđ íslenska tungu og valdi ţví ađ mörg börn og unglingar vilja helst tala saman á ensku. Ţá er ógn talin standa af snjalltćkjum ţar sem samskiptamáliđ er enska og ekki nóg ađ gert til ţess ađ mćta ţeirri ógn. 

Skiptar skođanir eru ţví um stöđu og framtíđ íslenskrar tungu. Enginn vafi leikur á ađ viđ ţurfum ađ vera á varđbergi.  Hins vegar ber ađ hafa í huga,  ađ íslensk tunga hefur aldrei stađiđ sterkar sem lifandi tjáningartćki en nú. Undanfarna áratugi hefur veriđ ritađ um fleiri ţekkingarsviđ á íslensku en nokkru sinni.  Skáldsagnagerđ, leikritun, ljóđagerđ og listgreinar sem byggja á tjáningu málsins, svo sem kvikmyndagerđ og útvarps- og sjónvarps-ţćttir, standa međ miklum blóma. Fleiri vandađar bćkur um fjölbreytt efni hafa veriđ gefnar út undanfarinn aldarfjórđung en nokkru sinni. Auglýsingar eru nú gerđar af meiri hugkvćmni en áđur og gamanmál hafa breytt og lyft íslenskri fyndni.  

Hins vegar verđa Íslendingar ađ vera á varđbergi – ekkert gerist af sjálfu sér. Ţrennt skiptir mestu máli um varđveislu tungunnar: skáldin, heimilin og skólarnir, en heimilin og skólarnir eru tvćr mikilvćgustu stofnanir ţjóđarinnar, og tvćr mikilvćgustu stéttir samfélagsins eru  foreldrar og kennarar. Međ hjálp foreldra, skólanna – og skáldanna og á grundvelli sterkar ţjóđtungu og áhuga almennings á tungunni mun íslenskan halda velli um ófyrirsjáanlega framtíđ.


Sýnisbók íslenskra ljóđa 1918 til 2018 - dýrmćtustu perlur tungumálsins

Ţingsályktunartillaga Alţingis

Í október 2016 samţykkti Alţingi tillögu til ţingsályktunar um, hvernig minnast skyldi aldarafmćlis fullveldis Íslands.  Kosin var nefnd fulltrú allra ţingflokka er undirbúa skyldi hátíđahöld áriđ 2018.  Fullveldisnefndinni var faliđ ađ taka saman rit um ađdraganda sambandslaganna, efni ţeirra og framkvćmd og rit um inntak fullveldisréttar, stofna til sýningar í samvinnu viđ Árnastofnun á helstu handritum safnsins til ađ minna á grundvöll íslenskrar menningar og forsendur sjálfstćđis ţjóđarinnar, stuđla ađ heildarútgáfu Íslendingasagna ţannig ađ fornar bókmenntir Íslendinga vćru jafnan öllum tiltćkar, jafnt á bók sem í stafrćnu formi, og hvetja skóla ađ beina sjónum ađ ţeim merku tímamótum sem urđu í íslensku samfélagi međ sambandslögunum 1918.  Ađ auki fól Alţingi Ţingvallanefnd ađ ljúka stefnumörkun um uppbyggingu ţjóđgarđsins á Ţingvöllum og efna til sýningar um sögu Ţingvalla og náttúrufar.

 

Ljóđaarfur Íslendinga

Í haust auglýsti fullveldisnefndin eftir tillögum ađ vönduđum verkefnum í tilefni afmćlis fullveldisins.  Nokkrir ljóđaunnendur sendu nefndinni sundurliđađa áćtlun um útgáfu sýnisbókar íslenskra ljóđa 1918 til 2018 sem hefđu birst á öld íslensks fullveldis.  Nefnd kennara og frćđafólks skyldi velja ljóđin.

Gert var áđ fyrir ađ í sýnisbókinni yrđu um ţrjú hundruđ ljóđ međ einfaldri myndskreytingu, skýringum og örstuttu ćviágripi skáldanna.  Bókin yrđi gefin út á vegum Menntamálastofnunar og Ríkisútgáfu námsbóka og afhent nemendum í tíunda bekk grunnskóla hinn 1. desember 2018 um leiđ og kynning á íslenski ljóđagerđ fćri fram í öllum skólum landsins.  Síđan yrđi bókin notuđ sem skólaljóđ fyrir grunnskóla og framhaldsskóla og seld ljóđaunnendum – og öđru áhugafólki á almennum markađi.  Í greinargerđinni var tekiđ fram, ađ međ útgáfu bókarinnar vćri ćtlunin ađ styrkja íslenska tungu og vekja athygli á hinum einstaka ljóđaarfi Íslendinga á öld fullveldisins, sem aldrei hefđi veriđ meiri.

Haft var samband viđ Rithöfundasamband Íslands til ţess ađ kanna hvort unnt vćri ađ slaka á kröfu ljóđskálda og annarra réttindahafa um höfundarlaun vegna birtingar ljóđanna.  Auk ţess var haft samband viđ ýmis fyrirtćki og landssamtök til ţess ađ leita eftir fjárstyrk til útgáfunnar sem brugđust vel viđ.

 

Svar fullveldisnefndar

Í svari fullveldisnefndar í nóvember s.l. segir: „Viđ val á verkefnum var litiđ til auglýstra áherslna ţar sem segir m.a.: „Verkefni sem síđur er litiđ til: Útgáfuverkefni, s.s. undirbúningur eđa útgáfa bóka, starfslaun, útgáfa geisladiska eđa rafrćn (stafrćn) útgáfa eđa gerđ sjálfstćđs námsefnis. Verkefni sem fela í sér skráningu upplýsinga eđa skráningu á menningarminjum. Slíkt fellur utanafmćlisársins. Ekki eru veittir beinir stofn- eđa rekstrarstyrkir.” Einnig lítur nefndin til gćđa verkefna, vandađra áćtlana og landfrćđilegrar dreifingar.  Ţađ tilkynnist hér međ ađ ekki er unnt ađ styđja viđ tillöguna Sýnisbók íslenskra ljóđa 1918 til 2018.”

Ţessum dómi verđur hópur áhugafólks um íslenskt mál og ljóđlist ađ hlíta – sćtta sig viđ dóminn – ţótt sumt í ummćlum nefndarinnar stangist á og á vegum nefndarinn verđi unniđ ađ útgáfuverkefnum, tekiđ saman rit um ađdraganda sambandslaganna, rit um inntak fullveldisréttar og stuđlađ ađ heildarútgáfu Íslendingasagna.

 

Sýnisbók um íslensk ljóđ

Í ljósi ţess sem fram kemur hér ađ ofan – er hvatt til umrćđu um, hvort ástćđa er til ađ gefa út sýnisbók íslenskra ljóđa 1918 til 2018 á grundvelli ţess ađ íslenskt fullveldi byggist á sjálfstćđu, lifandi tungumáli og skilningi á mikilvćgi tungumáls, en dýrmćtustu perlur íslenskrar tungu eru ljóđ.


Opinber tungumál

Mismunandi er hve mörg opinber tungumál eru í hverju sjálfstćđu ríki heims.  Samkvćmt skrá Sameinuđu ţjóđanna eru ađildarríki ţeirra nú 193 talsins.  Ísland var um tveggja áratuga skeiđ fámennasta ríki innan vébanda Sameinuđu ţjóđanna.  Nú eru 20 ríki fámennari.  Eins og lesendur ţekkja, eru íbúar á Íslandi um 340 ţúsund en ađeins eitt opinbert tungumál.  Á landinu eru hins vegar töluđ um 100 – eitt hundrađ – tungumál og á landinu býr samkvćmt skrá Hagstofu Íslands fólk sem fćtt er í um 160 ţjóđlöndum, flestir í Póllandi eđa 13.811.  3.412 eru fćddir í Danmörku, 2001 í Svíţjóđ, 1.132 í Noregi og 213 í Finnlandi. 1.751 eru fćddir í Ţýskalandi, 1.489 í Bretlandi, 2.187 í Bandaríkjunum, 399 í Rússlandi, 682 á Spáni, 635 í Frakklandi og 342 á Ítalíu, 77 í Eţíópíu, 84 í Gabon og 90 í Kenía – og ţannig mćtti lengi telja. 

Ţetta er mikil breyting á 50 árum og hefur áhrif á málsamfélagiđ.  Engar kröfur hafa enn veriđ gerđar um annađ – eđa önnur opinber tungumál á ţessu fámenna landi, enda sennilega tómt mál um ađ tala af ýmsum ástćđum.  Hins vegar er heimsmáliđ enska sífellt notađ í auknum mćli í samskiptum fólks á Íslandi, s.s. í verslunum, veitingastöđum og á vinnustöđum.

Í Noregi eru íbúar um 5.2 milljónir og eru opinber tungumál tvö, norska og samíska.  Norska skiptist í tvennt: nýnorsku, sem er runnin frá gamla norrćna málinu – eins og íslenska, og bókmál, sem er danska međ sćnskum framburđi, eins og gárungarnir segja.  Í Danmörku eru íbúar nćr 5.7 milljónir.  Opinbert tungumál er ţar ađeins eitt, danska, enda ţótt íbúar í landsins tali um 50 mállýskur og yfir 100 tungumál eins og á Íslandi.  Í Svíţjóđ eru íbúar um 10 milljónir.  Frá 2009 er sćnska eina stađfesta opinbera tungumáliđ í landinu.  Hins vegar eru samíska, finnsk-úgríska tungumáliđ meankieli, finnska, rómani og jiddiska, sem er mál Gyđinga frá Miđ og Austur Evrópu,  viđurkennd sem mál minnihlutahópa sem búiđ hafa í landinu um langt skeiđ.  Ađ auki eru í Svíţjóđ ađ sjálfsögđu töluđ á annađ hundrađ mál innflytjenda eins og í flestum öđrum Evrópulöndum.

Til gamans má geta ţess ađ í Tógó, sem er eitt minnsta og fámennasta land í Afríku međ um 8 milljónir íbúa, eru töluđ um 40 tungumál, en franska er ţar opinbert tungumál auk tveggja annarra tungumála, evé í suđri og kabiyé.  Í Kína er íbúafjöldi um 1,4 milljarđar.  Ţar eru nćr 300 tungumál sem töluđ eru víđs vegar um ţetta víđfeđma land sem er um 9.6 milljarđar ferkílómetra, 9.596.961 km2.  Flestir tala mandarín, sem er af kínversk-tíbetanska málaflokknum, og er ţađ hiđ opinbera mál í Kína.

Í Belgíu búa um 6.5 milljónir íbúa.  Ţar eru töluđ ţrjú tungumál ţeirra sem fćddir eru í landinu: hollenska sem um 60% tala og oft er kölluđ flćmska; franska eđa vallónska sem um 40% íbúanna talar, og ţýska er töluđ af um einu prósent íbúa.  Öll ţessi ţrjú tungumál eru talin opinber tungumál í Belgíu.

Opinber tungumál ríkja heims eru ţví međ ýmsum hćtti, eins og sjá má af ţessum dćmum, en tungumál heimsins eru talin nćr 7000.   Tungumál heims eru ţví mörg og misjöfn – ólík eins og mannfólkiđ.


"Ţađ sem dvelur í ţögninni" - áhrifamikil bók

Margar merkar bćkur komu út á liđnu hausti: skáldsögur, minningarbćkur og frćđirit – ađ ógleymdum ljóđabókum sem skipta tugum, enda hefur íslensk tunga aldrei stađiđ sterkar sem lifandi ţjóđtunga en nú.  Stađhćfingin er reist á ţeirri stađreynd ađ ekki ađeins á liđnu hausti heldur undanfarna áratugi hefur veriđ ritađ um fleiri ţekkingarsviđ á íslensku en nokkru sinni áđur. Skáldsagnagerđ, leikritun, ljóđagerđ, kvikmyndagerđ og gerđ útvarps- og sjónvarpsţátta, stendur međ miklum blóma. Ţá hafa nýmćli komiđ fram í ljóđagerđ, vísnasöng og rappi, svo og  í auglýsinga­gerđ í útvarpi og sjóvarpi, ţar sem frumleiki, orđaleikir og fyndni, sem áđur var óţekkt í málinu, hafa auđgađ tunguna.

 

Leitin ađ klaustrunum

Of langt yrđi upp ađ telja allar ţessar merku bćkur sem út komu í haust.  Ţó verđur ađ nefna ţrjár bćkur.  Í fyrsta lagi  bók Steinunnar Kristjánsdóttur fornleifafrćđings – Leitin ađ klaustrunum – sem fjallar um klausturhald á Íslandi í fimm aldir og brugđiđ ljósi á, hversu mikilsverđ klaustrin voru íslensku samfélagi miđalda sem frćđslustofnanir og sjúkrahús – ađ ekki sé talađ um sum klaustrin sem voru ritunarstađir sagna af ýmsu tagi, ţar á međal Íslendingasagna sem eiga sé enga samsvörun í menningarsögu Evrópu á ţessum tíma og stuđluđu ađ ţví ađ íslenskt tunga var sđveittist.

 

Saga fjármálamanns

Í öđru lagi skal nefnd bókin CLAESSEN, saga fjármálamanns, sem Guđmundur Magnússon sagnfrćđingur hefur ritađ, en ţar er lýst stórhuga athafnamanni af miklum ćttum sem vildi ryđja nútímanum braut á hinu fátćka Íslandi.  Viđ sögu Eggerts Claessens kemur Einar Benediktsson skáld og er ţar brugđiđ upp ólíkri mynd ţeirri sem viđ höfum áđur ţekkt af hinu mikla skáldi og athafnamanni, en örlög ţeirra Einars og Eggerts voru afar ólík, enda ólíkir menn á ferđinni. 

 

Ţađ sem dvelur í ţögninni

Ţriđja bókin frá haustinu, sem hefur sérstöđu fyrir margra hluta sakir, er bók Ástu Kristrúnar Ragnarsdóttur sem hún nefnir Ţađ sem dvelur í ţögninni. Ásta Kristrún er brautryđjandi í námsráđgjöf á Íslandi og starfađi tćp tuttugu ár viđ uppbyggingu fagsins og ţjónustunnar viđ Háskóla Íslands og allt frá bernsku hafa listir veriđ henni hjartfólgnar, bćkur, myndlist og tónlist.  Bókin Ţađ sem dvelur í ţögninni fjallar um ćvi og örlög íslenskra kvenna á 19du og 20ustu öld.  Í upphafi bókar segir, ađ hvert sem litiđ sé í sögunni sé sjaldan getiđ um afrek kvenna og ţćr sem komist hafi á spjöld sögunnar hafa flestar komist ţangađ sakir grimmdar, lćvísi eđa galdra, en margar mikilhćfar konur dvelji í hinum djúpa ţagnarhyl aldanna.  Međ bókinni vildi Ásta Kristrún einnig svipta hulunni af  ţögninni um ţrjár formćđur sínar, Kristrúnu Jónsdóttur [1806-1881], Ástu Júlíu Thorgrímsen [1842-1893] og Kristrúnu Tómasdóttur [1878-1959] auk ţess sem fjallađ er Jakobínu Jónsdóttur [1835-1919], eiginkonu Gríms Thomsens [1820-1896].  Kristrún Jónsdóttir var heitbundinn Baldvin Einarssyni [1801-1833] og beiđ hans í festum sjö ár, en hann gekk ađ eiga ađra konu í Kaupmannahöfn.  Sjö árum eftir heitrofiđ gekk Kristrún ađ eiga séra Hallgrím Jónsson [1811-1880] mikinn lćrdómsmann, en Kristrún syrgđi hins vegar Baldvin Einarsson  alla ćvi.  Fengur er ađ frásögn Ástu Kristrúnar af Guđnýju Jónsdóttur skáldkonu frá Klömbrum í Ađaldal, en hún var systir  Kristrúnar og lést langt fyrir aldur fram eftir barnamissi og harđrćđi í hjónabandi.

 

Bókin Ţađ sem dvelur í ţögninni er skrifuđ međan barátta kvenna um allan heim gegn ofbeldi karla og kynferđislegri mismunun var ađ hefjast, og ţótt bókin sé ekki skrifuđ í tengslum viđ ţá baráttu veitir hún ţeirri miklu baráttu meiri dýpt.  Ásta Kristrún segir ađ frásagnir bókarinnar um ţćr merku konur sem skópu viđhorf mín og tengingar viđ fortíđina séu ritađar í minningu foreldra hennar, Jónínu Vigdísar Schram [1924-2007] og Ragnars Tómasar Árnasonar [1917-1984].  Nćmni höfundar og tilfinning fyrir öđru fólki, ađstćđum ţess og umhverfi mótast af einlćgni og skáldlegum innblćstri af fólki úr lífi hennar svo ađ á stundum greinir lesandinn ekki milli skáldskapar og raunveruleika sem gerir bókina enn meira hrífandi.  Ţá eiga ţjóđfélagsmyndir bókarinnar og lýsingar á lífi fólks erindi viđ alla, karla og konur á nýrri öld nýrra réttinda og jöfnuđar allra ţjóđa og allra einstaklinga.


Sýnisbók íslenskrar ljóđlistar 1928 til 2018

Á nćsta ári „er öld liđin frá ţví íslenskt ríki, sjálfstćtt, frjálst og fullvalda, var á ný stofnađ međ sambandslögunum 1918”, eins og segir í ţingsályktunartillögu Alţingis 13. október 2016. Haldinn verđur hátíđarfundur á Ţingvöllum 18. júlí 2018, en ţann dag áriđ 1918 var samningnum um fullveldi Íslands lokiđ. Einnig verđur efnt til hátíđahalda 1. desember 2018 í tilefni ţessara tímamóta.

Alţingi kaus nefnd međ fulltrúum allra ţingflokka er undirbúi hátíđahöldin á nćsta ári í samrćmi viđ ţingsályktunartillöguna, ráđi framkvćmdastjóri og starfsliđ eftir ţörfum og eins og fjárveiting leyfir. Nefndinni var faliđ ađ láta taka saman rit um ađdraganda sambandslaganna og „stofna til sýningar í samvinnu viđ Árnastofnun á helstu handritum safnsins til ađ minna á grundvöll íslenskrar menningar og forsendur sjálfstćđis og fullveldis ţjóđarinnar, stuđla ađ heildarútgáfu Íslendingasagna á afmćlisárinu svo ađ fornar bókmenntir Íslendinga séu jafna öllum tiltćkar, jafnt á bók sem stafrćnu formi, og hvetja skóla til ađ beina sjónum ađ ţeim merku tímamótum sem urđu í íslensku samfélagi međ sambandslögunum áriđ 1918.”

Alţingi fól ríkisstjórn ađ gera í fjármálaáćtlun nćstu fimm ára ráđ fyrir uppbyggingu Náttúruminjasafns og undirbúa tillögu um fimm ára áćtlun uppbyggingu innviđa máltćkni fyrir íslenska tungu og fela Ţingvallanefnd ađ ljúka stefnumörkun fyrir framtíđaruppbyggingu ţjóđgarđsins á Ţingvöllum og efna til sýningar um sögu Ţingvalla og náttúrufar og efna til samkeppni um hönnun og útlit Stjórnarráđsbyggingar og skipulags á Stjórnarráđsreit.

Undirbúningsnefndin auglýsti í haust eftir „hugmyndum ađ vönduđu verkefni á dagskrá afmćlisársins” vegna fullveldisins. Hópur áhugamanna um eflingu og varđveislu íslenskrar tungu sendi nefndinni tillögu um ađ gefin yrđi út Sýnisbók íslenskrar ljóđlistar 1918 til 2018, sem hefđi ađ geyma ljóđ er birst hafa á öld íslensks fullveldis. Skyldi sýnisbókin afhent nemendum í tíunda bekk grunnskóla 1. desember 2018 um leiđ og kynning á íslenski ljóđagerđ fćri fram í hverjum skóla landsins. Sýnisbókin yrđi síđan gefin út sem skólaljóđ fyrir grunnskóla, er Ríkisútgáfa námsbóka gćfi út. Tekiđ var fram ađ til verkefnisins vćri stofnađ „til ađ styrkja íslenska tungu og vekja athygli á hinum lifandi ljóđarfi Íslendinga á öld fullveldisins, sem aldrei hefur veriđ meiri.”

Undirbúningsefndin um aldarafmćli sjálfstćđis og fullveldis Íslands svarađi tillögu áhugamanna um eflingu og varđveislu íslenskrar tungu fyrir viku og tilkynnti, ađ ekki vćri unnt ađ styđja viđ tillöguna um Sýnisbók íslenskrar ljóđlistar 1918 til 2018, enda hefđu 169 tillögur borist og sótt um rúmlega 200 milljónir króna.

Fróđlegt verđur ađ sjá, hvađa tillögur hljóta náđ fyrir augum nefndarinnar „er öld liđin frá ţví íslenskt ríki, sjálfstćtt, frjálst og fullvalda, var á ný stofnađ međ sambandslögunum 1918”, en grundvöllur íslenskrar menningar og forsenda sjálfstćđis og fullveldis ţjóđarinnar er tungumáliđ: ástkćra ylhýra máliđ, eins og Jónas Hallgrímsson segir í ljóđi sínu „Ásta”, ljóđi sem ort er til skáldgyđjunnar.

 

 • Ástkćra ylhýra máliđ

  og allri rödd fegra,

  blíđ sem ađ barni kvađ móđir

  á brjósti svanhvítu;

  móđurmáliđ mitt góđa,

  hiđ mjúka og ríka,

  orđ áttu enn eins og forđum

  mér yndiđ ađ veita.


Óvinur fólksins - frábćr sýning ţjóđleikhússins

Ţjóđleikhúsiđ sýnir nú leikrit Henriks Ibsens Óvinur fólksins í leikgerđ og ţýđingu Grétu Kristínar Ómarsdóttur og Unu Ţorleifsdóttur, sem er leikstjóri.  Er leikgerđin allverulega stytt en kemur ekki ađ sök.  Leikmynd og búninga gerđi Eva Signý Berger og tónlist og hljóđmynd Gísli Galdur Ţorgeirsson og Kristinn Gauti Einarsson.

Leikritiđ heitir á norsku En folkefiende og er skrifađ áriđ 1882 og var í fyrri ţýđingu á íslensku nefnt Ţjóđníđingur.  Bandaríski rithöfundurinn Arthur Miller gerđi leikgerđ af verkinu á sjötta áratug síđustu aldar og kallađi ţađ An Enemy of the People, sem hlaut mikla athygli, enda var ţetta á tímum ofsókna í Bandaríkjunum á hendur róttćku fólki, svo kölluđum MacCarthy tímanum. 

Leikritiđ Óvinur fólksins er eitt frćgasta verk Henriks Ibsens.  Verkiđ fjallar um átök í smábć í Noregi.  Ţar hafa veriđ stofnuđ heilsuböđ sem draga ađ sér fólk víđs vegar ađ og eru böđin orđin undirstađa atvinnulífs og velmegunar í bćnum.  Hins vegar kemur í ljós ađ vatniđ í böđunum er mengađ, eitrađ, frá verksmiđju sem rekin hefur veriđ í bćnum ţrjá mannsaldra.  Bćjarstjórinn, Katrín Stokkmann, sem leikin er af Sólveigu Arnarsdóttur, vill leyna menguninni og reyna ađ finna leiđir til ţess ađ bjarga böđunum og bćjarsamfélaginu, en bróđir hennar, lćknirinn Tómas Stokkmann, sem Björn Hlynur Hallsson leikur, vill upplýsa almenning um máliđ.  Skiptist fólk í tvćr andstćđar fylkingar sem takast á, en margir skipta um skođanir og sumir oftar en einu sinni.  Einn er sá sem ekki skiptir um skođun og ţađ er lćknirinn og vísindamađurinn sem vill berjast fyrir lýđrćđi og sannleika.

Verkiđ lýsir á áhrifamikinn hátt hverjir hafa vald yfir sannleikanum og hvernig má skrumskćla lýđrćđiđ.  Lokaorđ verksins eru orđ Tómasar Stokkmanns: „Ég gerđi nýja uppgötvun. Ţegar mađur berst fyrir sannleikanum, ţarf mađur ađ standa einn.  Og sterkasti mađur heims er sá sem ţorir ađ standa einn.  Ég er sá mađur.  Ég er sterkasti mađur heims.”  Á norsku hljóđa lokaorđ Stokkmanns: „Den sterkeste mann i verden, det er han som stĺr mest alene.”

Hljóđmyndin er afar áhrifamikil og leikmyndin frábćr, sýnir hinn lokađa heim iđnađarsamfélagsins međ járnmöstrum og byggingum úr stáli.  Verkiđ kallast á viđ samtíma okkar ţar sem takast á gróđahyggja og mengun annars vegar og hins vegar krafa um valddreifingu, velsćld og mannvirđingu. 

Ţessi sýning Ţjóđleikhússins á leikritinu Óvinur fólksins er ein áhrifamesta sýning sem undirritađur hefur séđ um langan tíma og leiđir í ljós ađ óvinir fólksins í samtíma okkar eru margir.


Snjalltćki, skólastarf og íslenskt tunga

Undanfarin ár hefur mikiđ veriđ rćtt og ritađ um samskipti Íslendinga viđ snjalltćki, einkum tćki og tól á borđ viđ eldavélar, ísskápa og ekki síst bíla framtíđarinnar, sem einvörđungu muni skilja ensku í samskiptum viđ notendur. Telja sumir ţessi „enskumćlandi” snjalltćki gangi ađ íslenskri tungu dauđri. Ţótt erfitt sé ađ spá – einkum um framtíđina – er ţađ spá mín, ađ ađrir ţćttir gćtu orđiđ ţessu elsta tungumáli Evrópu ađ falli, enda hefur komiđ í ljós ađ unnt er ađ nýta tćkni sem gerir samskipti viđ snjalltćki á íslensku auđveld. Ţađ sýnir m.a. árangur íslenskra starfsmanna hjá Google eins og getiđ var um í fréttum á dögunum. 

Á netinu er vefsíđa Snjallskólans, en netfang hans er: http://www.snjallskoli.is. Ţar er ađ finna greinar og upplýsingar um ýmislegt sem hefur veriđ ađ gerast í samskiptum Íslendinga viđ snjalltćki undanfarin ár. Ritstjóri vefsíđunnar, Sveinn Tryggvason rekstrarverkfrćđingur, segir í kynningu, ađ tilgangurinn međ vefnum sé ađ safna og miđla upplýsingum til kennara og nemenda og annarra sem láta sig menntun varđa og leggja eitthvađ af mörkum í umrćđunni um skólastarf á Íslandi í von um betri menntun og betri skóla. Eitt af markmiđunum međ Snjallskólanum sé ađ stuđla ađ ţví ađ nám í skólum á Íslandi búi nemendur betur undir framtíđina, stuđla ađ betri – „snjallari“ – skólum á Íslandi, skólum sem búi nemendur undir líf og starf í lýđrćđisţjóđfélagi og frekara nám. Snjalltćki, s.s. snjallsími og spjaldtölva, hafi rutt sér til rúms á örfáum árum og hafi ţegar sett mark sitt á íslenskt samfélag. Sé rétt á málum haldiđ geti notkun snjalltćkja í skólastarfi valdiđ straumhvörfum á öllum skólastigum og haft áhrif á hvernig kennarar kenna og hvernig nemendur lćra, hvađ ţeir lćra og hvenćr ţeir lćra. Snjallskóli muni fjalla um og hvetja til umrćđu um ţessi mál. Jafnframt sé ástćđa til ađ fjalla um áhrif snjalltćkja, samfélagsmiđla og annarrar tćkniţróunar síđustu ára á félagsleg tengsl fólks, líđan nemenda og ađra ţćtti sem koma námi og kennslu viđ og eru óneitanlega hluti af skólastarfi og samvinnu heimilis og skóla.

Viđ ţetta má bćta, ađ íslensk tunga hefur aldrei stađiđ sterkar sem lifandi ţjóđtunga en nú. Undanfarna áratugi hefur veriđ ritađ um fleiri ţekkingarsviđ á íslensku en nokkru sinni. Skáldsagnagerđ, leikritun, ljóđagerđ hafa aldrei veriđ öflugri svo og kvikmyndagerđ og gerđ útvarps- og sjónvarpsţátta og nú síđast rapp á íslensku. Vandađar bćkur um fjölbreytt efni hafa veriđ gefnar út undanfarna áratugi og fleiri njóta kennslu í íslensku máli, málnotkun, bókmenntum og sögu ţjóđarinnar bćđi á Íslandi og erlendis en nokkru sinni áđur. Rannsóknir eru stundađar á íslensku máli, bókmenntum, sagfrćđi, fornleifafrćđi, félagsvísindum, mannfrćđi og heimspeki í háskólum á Íslandi og í öđrum annarra rannsóknarstofnunum. Nýyrđasmíđ er öflugri en nokkru sinni og hafa bćđi einstaklingar, stofnanir og fyrirtćki atvinnulífsins tekiđ ţátt í ţví starfi auk ţess sem Íslensk málnefnd og Íslensk málstöđ vinna mikilsvert starf.  

Ţađ er ţví annađ en fall íslenskrar tungu sem ţarf ađ óttast meira á landinu kalda.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband