Íslensk örnefni

Sögu lands – og ţjóđar má lesa úr örnefnum sem mörg lýsa stađháttum, landslagi eđa viđhorfi til landsins. Til ţess ađ benda dćmi má nefna örnefniđ Mýrar sem lýsir stađháttum, örnefniđ Hólar lýsir landslagi og Kaldakinn lýsir viđhorfi fólks ađ kalt sé í Kaldakinn ţar sem kaldinn blćs.

Í mörgum örnefnum eru bundin dýranöfn. Nefna má Álftavatn, Galtafell, Geldingahol, Grísará, Hrafnagil, Kálfafell, Kríunes, Lómagnúpur og Sauđafell. Til eru tvö fjöll sem bera nafniđ Hestfjall eđa Hestur: Hestur eđa Hestfjall í Borgarfirđi og Hestfjall í Grímsnesi. Sennilegt er ađ tindar upp úr fjöllunum, sem minna á hestseyru, gefi fjöllunum nafn.  Örnefniđ Fiskilćkur kemur víđa fyrir: í Melasveit bćđi sem bćjarnafn og nafn á lćk sem rennur í Hítará, í Norđurárdal, í Blöndudal, lćkur sem rennur úr Friđmundarstađavatni  í Gilsvatn, Fiskilćkur í Kaupvangssveit í Eyjafirđi, skammt innan viđ Kaupang, Fiskilćkur skammt frá Helluvađi í Mývatnssveit, Fiskilćkur í Hróarstungu sem rennur í Gljúfravatn, Fiskilćkur í Eiđaţinghá sem rennur úr Eiđavatni í Vífilsstađaflóa og Fiskilćkur í Suđursveit norđan viđ Breiđabólstađarlón. Auđvelt er ađ kynna sér örnefni á landinu, margbreytileika ţeirra og legu í hinum mikla ÍSLANDSATLAS sem fyrst kom út 2005. Ţá er auđvelt ađ leita ađ örnefnum á heimsíđu Landmćlinga Íslands, www.lmi.is.

Einn ţáttur í rannsóknum á örnefnum eru örnefnasagnir, sagnir sem eiga rćtur ađ rekja til skilnings og túlkunar almenning á örnefnum.  Eitt af mörgum dćmum um örnefnasögn er frásaga í Landnámu af Faxa, suđureyskum manni, sem var međ Flóka Vilgerđarsyni á skipi. Hafa menn viljađ  tengja örnefniđ Faxaflói viđ Faxa hinn suđureyska.  Í Noregi eru allmörg „faxa” örnefni sem öll eru skýrđ á ţann hátt ađ um sé ađ rćđa eitthvađ „skummande”, ţ.e. hvítfext. Ţeir sem búa viđ Faxaflóa ţekkja ađ hann er oft hvítfyssandi eins í sunnan, suđaustan og suđvestan áttum.

Í Haukdćla ţćtti í Sturlungu er frásögn um Ketilbjörn hinn gamla er lenti skipi sínu Elliđa í ósum ţeirra áa sem síđan heita Elliđaár. Helga kona Ketilbjarnar var dóttir Ţórđar skeggja landnámsmanns á Skeggjastöđum í Mosfellssveit og höfđu ţau ţar vetursetu fyrsta veturinn. Um voriđ hélt Ketilbjörn í leiđangur austur yfir Mosfellsheiđi og reisti skála ţar sem síđan heitir Skálabrekka viđ Ţingvallavatn. Ţegar ţeir voru ţađan skammt farnir, komu ţeir ađ ísilagđri á, hjuggu á vök í ísinn en misstu öxi sína í ána og kölluđu hana af ţví Öxará.  

Öxarár eru tvćr á landinu auk Öxarár viđ Ţingvöll: í Bárđardal, skammt sunnar viđ Hriflu og rennur áin í Skjálfandafljót; í öđru lagi Öxará viđ Ódáđavötn í Suđurdal, inn af Skriđdal. Árheiti eru víđa dregin af nöfnum húsdýra, s.s. Geitá, Kálfá, Kiđá, Lambá og Nautá.  Er sú skýring talin líkleg, ađ húsdýr veriđ rekin ađ ánum til beitar og árnar veriđ eins konar vörslugerđi um beitarhólf.  Međ ţetta í huga taldi Ţórhallur Vilmundarson prófessor ađ skýra mćtti nafniđ Öxará sem hnikun úr orđmynd­inni *Öxaá, sem í framburđi varđ Öxará og frá ţessari framburđarmynd vćri örnefnasögnin runnin.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband