Skólar á nýrri öld

Enn hafa umrćđur orđiđ um styttingu náms í framhaldsskólum. Sýnist ţar sitt hverjum, eins og eđlilegt er, en málefnaleg skođanaskipti eru undirstađa framfara í lýđrćđislandi. Ţađ sem hins vegar hefur einkennt ţessar róttćku breytingar, er ađ menntamálayfirvöld hafa lítiđ rćtt breytingarnar og lítiđ samráđ haft viđ skólana – skólastjóra og kennara – ađ ekki sé talađ um nemendur og foreldra.

Skólanám

Eins og lesendur ţekkja, eru fjögur skólastig í landinu: leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar og háskólar. Hér verđur einkum rćtt um framhaldsskólastigiđ, ţótt flest sem hér er sagt eigi viđ öll skólastigin fjögur.

Framhaldsskólar eru nú 37 talsins, ţar af sjö „viđurkenndir einkaskólar”, eins og ţađ er orđađ. Öllum ţessum framhaldsskólum er samkvćmt lögum ćtlađ ađ stuđla ađ alhliđa ţroska nemenda og virkri ţátttöku í lýđrćđisţjóđfélagi međ ţví ađ bjóđa hverjum einum nám viđ hćfi og búa nemendur undir ţátttöku í atvinnulífinu og frekara nám.

Nám í framhaldsskólunum er margbreytilegt og skólarnir af ţeim sökum afar ólíkir. Skipta má framhaldsskólunum 37 í tvo meginhópa. Annars vegar eru bóknámsskólar, sem bera allir nafniđ menntaskóli og hafa ađ meginhlutverki ađ búa nemendur undir sérhćft háskólanám. Hins vegar eru fjölbrautaskólar sem bjóđa upp á un fjölbreyttara nám, bćđi á bóknámsbrautum, listnámsbrautum og verknámsbrautum, s.s. málabraut, húsasmiđabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliđabraut, snyrtibraut, tölvubraut og íţróttabraut. 

Ljóst er af ţessu ađ íslenskum framhaldsskólanemendum gefst kostur á ađ velja ólíkar námsleiđir sem veita undirbúning og réttindi á sviđi almenns náms, listnáms, bóknáms og starfsnáms. Ţá lýkur náminu međ mismunandi námsgráđum, svo sem framhaldsskólaprófi, prófi til starfsréttinda, stúdentsprófi og iđnmeistaraprófi. Lýsingar á námsbrautum framhaldsskólastigi taka miđ af ţessum fjölbreytileika og ţurfa ađ mćta kröfum annarra skólastiga og atvinnulífsins, auk ţess ađ stuđla ađ alhliđa ţroska nemenda og virkri ţátttöku í lýđrćđisţjóđfélagi

Kröfur til framhaldsskóla

Miklu skiptir ađ framhaldsskólar uppfylli ţrjár kröfur. Í fyrsta lagi ađ láta nemendum líđa vel, sem er algert grundvallarskilyrđi.  Í öđru lagi ađ koma nemendum til ţroska og búa ţá undir líf og starf í lýđrćđisţjóđfélagi. Í ţriđja lagi ber skólunum í upphafi nýrrar aldar ađ nýta tćkni og ţekkingu viđ kennslu og nám.  Einkum ber ađ gera nemendum kleift ađ nota samskiptatćkni, sem stöđugt fleygir fram, til ţess ađ afla sér ţekkingar. Međ ţví eru nemendur gerđir ábyrgir fyrir námi sínu, en eru ekki undir smásjá „heyrara” – kennara sem kanna hvort nemandinn hafi lesiđ heima en kenna minna. 

Fyrir hálfri öld sagđi nemandi viđ Menntaskólann á Akureyri ađ „heimanám ćtti ekki ađ ţekkjast í betri skólum”.  Međ ţví átti hann viđ ađ líta bćri á skólanám sem vinnu nemenda sem lyki á eđlilegum vinnutíma en námiđ hengi ekki yfir ţeim allan sólarhringinn, ţví ađ nemendur í framhaldsskólum vildu og vilja flestir geta sinnt öđru en náminu einu, s.s. hollu tómstundastarfi, íţróttum og listum.

Ný öld

Međ nýrri tćkni á nýrri öld breytast skólarnir.  Ekki síst breytist starf kennara og vinna nemenda. Stjórnvöld ţurfa nú ađ gera áćtlun um framtíđ skólanna, bćđi leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla –og háskóla. Samrćđa ţarf ađ hefjast milli ţeirra sem eiga hlut ađ máli: kennara, skólastjóra, nemenda, foreldra, ríkis og sveitarfélaga, ţannig ađ ný áćtlun um nýtt skólakerfi á nýrri öld liggi fyrir innan fimm ára. Áćtlun međ skýr markmiđ er nauđsyn til ţess ađ tryggja samfellu í menntakerfi landsins og efla bćđi bókmenntun og verkmenntun í landinu.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband