Sýnisbók íslenskra ljóđa 1918 til 2018 - dýrmćtustu perlur tungumálsins

Ţingsályktunartillaga Alţingis

Í október 2016 samţykkti Alţingi tillögu til ţingsályktunar um, hvernig minnast skyldi aldarafmćlis fullveldis Íslands.  Kosin var nefnd fulltrú allra ţingflokka er undirbúa skyldi hátíđahöld áriđ 2018.  Fullveldisnefndinni var faliđ ađ taka saman rit um ađdraganda sambandslaganna, efni ţeirra og framkvćmd og rit um inntak fullveldisréttar, stofna til sýningar í samvinnu viđ Árnastofnun á helstu handritum safnsins til ađ minna á grundvöll íslenskrar menningar og forsendur sjálfstćđis ţjóđarinnar, stuđla ađ heildarútgáfu Íslendingasagna ţannig ađ fornar bókmenntir Íslendinga vćru jafnan öllum tiltćkar, jafnt á bók sem í stafrćnu formi, og hvetja skóla ađ beina sjónum ađ ţeim merku tímamótum sem urđu í íslensku samfélagi međ sambandslögunum 1918.  Ađ auki fól Alţingi Ţingvallanefnd ađ ljúka stefnumörkun um uppbyggingu ţjóđgarđsins á Ţingvöllum og efna til sýningar um sögu Ţingvalla og náttúrufar.

 

Ljóđaarfur Íslendinga

Í haust auglýsti fullveldisnefndin eftir tillögum ađ vönduđum verkefnum í tilefni afmćlis fullveldisins.  Nokkrir ljóđaunnendur sendu nefndinni sundurliđađa áćtlun um útgáfu sýnisbókar íslenskra ljóđa 1918 til 2018 sem hefđu birst á öld íslensks fullveldis.  Nefnd kennara og frćđafólks skyldi velja ljóđin.

Gert var áđ fyrir ađ í sýnisbókinni yrđu um ţrjú hundruđ ljóđ međ einfaldri myndskreytingu, skýringum og örstuttu ćviágripi skáldanna.  Bókin yrđi gefin út á vegum Menntamálastofnunar og Ríkisútgáfu námsbóka og afhent nemendum í tíunda bekk grunnskóla hinn 1. desember 2018 um leiđ og kynning á íslenski ljóđagerđ fćri fram í öllum skólum landsins.  Síđan yrđi bókin notuđ sem skólaljóđ fyrir grunnskóla og framhaldsskóla og seld ljóđaunnendum – og öđru áhugafólki á almennum markađi.  Í greinargerđinni var tekiđ fram, ađ međ útgáfu bókarinnar vćri ćtlunin ađ styrkja íslenska tungu og vekja athygli á hinum einstaka ljóđaarfi Íslendinga á öld fullveldisins, sem aldrei hefđi veriđ meiri.

Haft var samband viđ Rithöfundasamband Íslands til ţess ađ kanna hvort unnt vćri ađ slaka á kröfu ljóđskálda og annarra réttindahafa um höfundarlaun vegna birtingar ljóđanna.  Auk ţess var haft samband viđ ýmis fyrirtćki og landssamtök til ţess ađ leita eftir fjárstyrk til útgáfunnar sem brugđust vel viđ.

 

Svar fullveldisnefndar

Í svari fullveldisnefndar í nóvember s.l. segir: „Viđ val á verkefnum var litiđ til auglýstra áherslna ţar sem segir m.a.: „Verkefni sem síđur er litiđ til: Útgáfuverkefni, s.s. undirbúningur eđa útgáfa bóka, starfslaun, útgáfa geisladiska eđa rafrćn (stafrćn) útgáfa eđa gerđ sjálfstćđs námsefnis. Verkefni sem fela í sér skráningu upplýsinga eđa skráningu á menningarminjum. Slíkt fellur utanafmćlisársins. Ekki eru veittir beinir stofn- eđa rekstrarstyrkir.” Einnig lítur nefndin til gćđa verkefna, vandađra áćtlana og landfrćđilegrar dreifingar.  Ţađ tilkynnist hér međ ađ ekki er unnt ađ styđja viđ tillöguna Sýnisbók íslenskra ljóđa 1918 til 2018.”

Ţessum dómi verđur hópur áhugafólks um íslenskt mál og ljóđlist ađ hlíta – sćtta sig viđ dóminn – ţótt sumt í ummćlum nefndarinnar stangist á og á vegum nefndarinn verđi unniđ ađ útgáfuverkefnum, tekiđ saman rit um ađdraganda sambandslaganna, rit um inntak fullveldisréttar og stuđlađ ađ heildarútgáfu Íslendingasagna.

 

Sýnisbók um íslensk ljóđ

Í ljósi ţess sem fram kemur hér ađ ofan – er hvatt til umrćđu um, hvort ástćđa er til ađ gefa út sýnisbók íslenskra ljóđa 1918 til 2018 á grundvelli ţess ađ íslenskt fullveldi byggist á sjálfstćđu, lifandi tungumáli og skilningi á mikilvćgi tungumáls, en dýrmćtustu perlur íslenskrar tungu eru ljóđ.


Opinber tungumál

Mismunandi er hve mörg opinber tungumál eru í hverju sjálfstćđu ríki heims.  Samkvćmt skrá Sameinuđu ţjóđanna eru ađildarríki ţeirra nú 193 talsins.  Ísland var um tveggja áratuga skeiđ fámennasta ríki innan vébanda Sameinuđu ţjóđanna.  Nú eru 20 ríki fámennari.  Eins og lesendur ţekkja, eru íbúar á Íslandi um 340 ţúsund en ađeins eitt opinbert tungumál.  Á landinu eru hins vegar töluđ um 100 – eitt hundrađ – tungumál og á landinu býr samkvćmt skrá Hagstofu Íslands fólk sem fćtt er í um 160 ţjóđlöndum, flestir í Póllandi eđa 13.811.  3.412 eru fćddir í Danmörku, 2001 í Svíţjóđ, 1.132 í Noregi og 213 í Finnlandi. 1.751 eru fćddir í Ţýskalandi, 1.489 í Bretlandi, 2.187 í Bandaríkjunum, 399 í Rússlandi, 682 á Spáni, 635 í Frakklandi og 342 á Ítalíu, 77 í Eţíópíu, 84 í Gabon og 90 í Kenía – og ţannig mćtti lengi telja. 

Ţetta er mikil breyting á 50 árum og hefur áhrif á málsamfélagiđ.  Engar kröfur hafa enn veriđ gerđar um annađ – eđa önnur opinber tungumál á ţessu fámenna landi, enda sennilega tómt mál um ađ tala af ýmsum ástćđum.  Hins vegar er heimsmáliđ enska sífellt notađ í auknum mćli í samskiptum fólks á Íslandi, s.s. í verslunum, veitingastöđum og á vinnustöđum.

Í Noregi eru íbúar um 5.2 milljónir og eru opinber tungumál tvö, norska og samíska.  Norska skiptist í tvennt: nýnorsku, sem er runnin frá gamla norrćna málinu – eins og íslenska, og bókmál, sem er danska međ sćnskum framburđi, eins og gárungarnir segja.  Í Danmörku eru íbúar nćr 5.7 milljónir.  Opinbert tungumál er ţar ađeins eitt, danska, enda ţótt íbúar í landsins tali um 50 mállýskur og yfir 100 tungumál eins og á Íslandi.  Í Svíţjóđ eru íbúar um 10 milljónir.  Frá 2009 er sćnska eina stađfesta opinbera tungumáliđ í landinu.  Hins vegar eru samíska, finnsk-úgríska tungumáliđ meankieli, finnska, rómani og jiddiska, sem er mál Gyđinga frá Miđ og Austur Evrópu,  viđurkennd sem mál minnihlutahópa sem búiđ hafa í landinu um langt skeiđ.  Ađ auki eru í Svíţjóđ ađ sjálfsögđu töluđ á annađ hundrađ mál innflytjenda eins og í flestum öđrum Evrópulöndum.

Til gamans má geta ţess ađ í Tógó, sem er eitt minnsta og fámennasta land í Afríku međ um 8 milljónir íbúa, eru töluđ um 40 tungumál, en franska er ţar opinbert tungumál auk tveggja annarra tungumála, evé í suđri og kabiyé.  Í Kína er íbúafjöldi um 1,4 milljarđar.  Ţar eru nćr 300 tungumál sem töluđ eru víđs vegar um ţetta víđfeđma land sem er um 9.6 milljarđar ferkílómetra, 9.596.961 km2.  Flestir tala mandarín, sem er af kínversk-tíbetanska málaflokknum, og er ţađ hiđ opinbera mál í Kína.

Í Belgíu búa um 6.5 milljónir íbúa.  Ţar eru töluđ ţrjú tungumál ţeirra sem fćddir eru í landinu: hollenska sem um 60% tala og oft er kölluđ flćmska; franska eđa vallónska sem um 40% íbúanna talar, og ţýska er töluđ af um einu prósent íbúa.  Öll ţessi ţrjú tungumál eru talin opinber tungumál í Belgíu.

Opinber tungumál ríkja heims eru ţví međ ýmsum hćtti, eins og sjá má af ţessum dćmum, en tungumál heimsins eru talin nćr 7000.   Tungumál heims eru ţví mörg og misjöfn – ólík eins og mannfólkiđ.


"Ţađ sem dvelur í ţögninni" - áhrifamikil bók

Margar merkar bćkur komu út á liđnu hausti: skáldsögur, minningarbćkur og frćđirit – ađ ógleymdum ljóđabókum sem skipta tugum, enda hefur íslensk tunga aldrei stađiđ sterkar sem lifandi ţjóđtunga en nú.  Stađhćfingin er reist á ţeirri stađreynd ađ ekki ađeins á liđnu hausti heldur undanfarna áratugi hefur veriđ ritađ um fleiri ţekkingarsviđ á íslensku en nokkru sinni áđur. Skáldsagnagerđ, leikritun, ljóđagerđ, kvikmyndagerđ og gerđ útvarps- og sjónvarpsţátta, stendur međ miklum blóma. Ţá hafa nýmćli komiđ fram í ljóđagerđ, vísnasöng og rappi, svo og  í auglýsinga­gerđ í útvarpi og sjóvarpi, ţar sem frumleiki, orđaleikir og fyndni, sem áđur var óţekkt í málinu, hafa auđgađ tunguna.

 

Leitin ađ klaustrunum

Of langt yrđi upp ađ telja allar ţessar merku bćkur sem út komu í haust.  Ţó verđur ađ nefna ţrjár bćkur.  Í fyrsta lagi  bók Steinunnar Kristjánsdóttur fornleifafrćđings – Leitin ađ klaustrunum – sem fjallar um klausturhald á Íslandi í fimm aldir og brugđiđ ljósi á, hversu mikilsverđ klaustrin voru íslensku samfélagi miđalda sem frćđslustofnanir og sjúkrahús – ađ ekki sé talađ um sum klaustrin sem voru ritunarstađir sagna af ýmsu tagi, ţar á međal Íslendingasagna sem eiga sé enga samsvörun í menningarsögu Evrópu á ţessum tíma og stuđluđu ađ ţví ađ íslenskt tunga var sđveittist.

 

Saga fjármálamanns

Í öđru lagi skal nefnd bókin CLAESSEN, saga fjármálamanns, sem Guđmundur Magnússon sagnfrćđingur hefur ritađ, en ţar er lýst stórhuga athafnamanni af miklum ćttum sem vildi ryđja nútímanum braut á hinu fátćka Íslandi.  Viđ sögu Eggerts Claessens kemur Einar Benediktsson skáld og er ţar brugđiđ upp ólíkri mynd ţeirri sem viđ höfum áđur ţekkt af hinu mikla skáldi og athafnamanni, en örlög ţeirra Einars og Eggerts voru afar ólík, enda ólíkir menn á ferđinni. 

 

Ţađ sem dvelur í ţögninni

Ţriđja bókin frá haustinu, sem hefur sérstöđu fyrir margra hluta sakir, er bók Ástu Kristrúnar Ragnarsdóttur sem hún nefnir Ţađ sem dvelur í ţögninni. Ásta Kristrún er brautryđjandi í námsráđgjöf á Íslandi og starfađi tćp tuttugu ár viđ uppbyggingu fagsins og ţjónustunnar viđ Háskóla Íslands og allt frá bernsku hafa listir veriđ henni hjartfólgnar, bćkur, myndlist og tónlist.  Bókin Ţađ sem dvelur í ţögninni fjallar um ćvi og örlög íslenskra kvenna á 19du og 20ustu öld.  Í upphafi bókar segir, ađ hvert sem litiđ sé í sögunni sé sjaldan getiđ um afrek kvenna og ţćr sem komist hafi á spjöld sögunnar hafa flestar komist ţangađ sakir grimmdar, lćvísi eđa galdra, en margar mikilhćfar konur dvelji í hinum djúpa ţagnarhyl aldanna.  Međ bókinni vildi Ásta Kristrún einnig svipta hulunni af  ţögninni um ţrjár formćđur sínar, Kristrúnu Jónsdóttur [1806-1881], Ástu Júlíu Thorgrímsen [1842-1893] og Kristrúnu Tómasdóttur [1878-1959] auk ţess sem fjallađ er Jakobínu Jónsdóttur [1835-1919], eiginkonu Gríms Thomsens [1820-1896].  Kristrún Jónsdóttir var heitbundinn Baldvin Einarssyni [1801-1833] og beiđ hans í festum sjö ár, en hann gekk ađ eiga ađra konu í Kaupmannahöfn.  Sjö árum eftir heitrofiđ gekk Kristrún ađ eiga séra Hallgrím Jónsson [1811-1880] mikinn lćrdómsmann, en Kristrún syrgđi hins vegar Baldvin Einarsson  alla ćvi.  Fengur er ađ frásögn Ástu Kristrúnar af Guđnýju Jónsdóttur skáldkonu frá Klömbrum í Ađaldal, en hún var systir  Kristrúnar og lést langt fyrir aldur fram eftir barnamissi og harđrćđi í hjónabandi.

 

Bókin Ţađ sem dvelur í ţögninni er skrifuđ međan barátta kvenna um allan heim gegn ofbeldi karla og kynferđislegri mismunun var ađ hefjast, og ţótt bókin sé ekki skrifuđ í tengslum viđ ţá baráttu veitir hún ţeirri miklu baráttu meiri dýpt.  Ásta Kristrún segir ađ frásagnir bókarinnar um ţćr merku konur sem skópu viđhorf mín og tengingar viđ fortíđina séu ritađar í minningu foreldra hennar, Jónínu Vigdísar Schram [1924-2007] og Ragnars Tómasar Árnasonar [1917-1984].  Nćmni höfundar og tilfinning fyrir öđru fólki, ađstćđum ţess og umhverfi mótast af einlćgni og skáldlegum innblćstri af fólki úr lífi hennar svo ađ á stundum greinir lesandinn ekki milli skáldskapar og raunveruleika sem gerir bókina enn meira hrífandi.  Ţá eiga ţjóđfélagsmyndir bókarinnar og lýsingar á lífi fólks erindi viđ alla, karla og konur á nýrri öld nýrra réttinda og jöfnuđar allra ţjóđa og allra einstaklinga.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband