Frsluflokkur: Menning og listir

Gulur, rauur, grnn og blr

Hver er s veggur vur og hr

veglegum settur rndum:

gulur, rauur, grnn og blr

gerur af meistarans hndum

Flestir ekkja essa gtu, ennan hsgang, en hfundur er kunnur. gamalli rmu er vegg keisarahallarinnar Miklagari lst annig:

Veggurinn bi vur og hr,

vnum settur rndum,

grnn og dkkur, rauur og grr

og gjrr af meistara hndum.

Sennilegt era gtan sger eftirvsu rmunnar. Rningin er ekki veggur keisarahallarinnar Miklagari heldur regnboginn, eins og lesendur ekkja. Litir regnbogans eru a vsu gulur, rauur, grnn og blr -yst raui liturinn, svo gulur, grnn og innst bli liturinn, eins og listaverki Rrar REGNBOGINNsem stendur vi flugstina Keflavk.

Mrgum reynist erfitt a nefna liti rttu nafni, enda eru litirnir ornir fleiri en litirnir regnboganum. ma 2011 skrifai frnskumlandi Kanadabi, tienne Poisson, ritger vi Hskla slands undir leisgn Jns Axels Hararsonar prfessors um litarorafora slensku. Segist hn hafa kvei a skrifa um liti vegna ess a rtt fyrir ga kunnttu slensku finnst mr g oft ekki vera sammla slendingum egar kemur a v a lsa litum.Maur spyr sig stundum hvort arir sji lit sama htt. etta stafar af einkar huglgu eli lita, enda torskilgreinanlegt fyrirbri. ll tunguml eru fr um a lsa litum, en tunguml eru me mismrg og nkvm or um . lkt hlutlgum hlutum eins og trjm ea steinum eru litir ekki eins takmarkair menn eru stundum sammla um a hva einn ea annan lit tti a kalla. Til dmis eru ljsir hestar oft sagir vera grir slensku, en hvtir frnsku. Og hn spyr:

Hvernig rast litarorafori? Eru algildar reglur um a? Hvernig flokkast litaror? Eru ll tunguml me or yfir smu litina? Hvaa hrif hefur murml manns oraval egar kemur a v a lsa lit? Hva eru grundvallarlitaror og hvers vegna eru ekki ll litaror grundvallarlitaror? Hva hefur slenska mrg litaror? Hvaan koma au? Hversu mrg eirra eru gamall arfur og hversu mrg eru af erlendum uppruna? Hvernig er slenska frbrugin murmli mnu, Qubec-frnsku?

Frlegt er a lesa ritger tienne Poisson um litaror slensku.


Svartur og ljtur og lkur fur snum

Hlft fjra r hef g skrifa tti um slenskt ml, mlfri, mlsgu, mannanfn, rnefni - og menningarsgu bla okkar Akureyringa, Vikudag.Til gamans birti g hr 182. tt essum drottins degi 11. jn 2015 - en versumman af 182 er 11.

upphafi Egils sgu segir fr v, a Salbjrg Kradttir fr bnum Berlu eynni Bremanger, mija vegu milli Bjrgvinjar og lasunds, og lfur, sonur Bjlfa og Hallberu, systur Hallbjarnar hlftrlls, ttaur noran af Hlogalandi, hafi tt tvo syni. Ht hinn eldri rlfur en hinn yngri Grmur. En er eir uxu upp voru eir bir miklir menn og sterkir, svo sem fair eirra. rlfur var manna vnstur og gjrvilegastur og lkur murfrndum snum og vinsll af llum mnnum. Grmur var svartur maur og ljtur, lkur fur snum, bi yfirlits og a skaplyndi, eins og segir sgunnu.

Nafngiftir voru essum tma me rum htti en n, enda astur og vihorf lk. Sum nfn fr landnmsldhafa hins vegar haldist alla t. Mannsnafni lfur er eitt af mrgum dranfnum sem mnnum voru gefin, ef til vill til ess a eir luust styrk lfsins. Nafni hefur tkast slandi fr upphafi, tt lengi vri a sjaldgft. ri 1910 htu aeins tveir essu nafni. N bera 149 karlmenn nafni sem fyrsta eiginnafn.

Nafni Bjlfi hefur alla t veri sjaldgft.Eru raunar engin dmi um a slandi. Ori bjlfi merkir skinnfeldur eins og orihinn,sem ekkt er sem mannsnafnslandi allar gtur. Sennilegt er a bi nfnin hafi upphaflega veri notu um sem gengu skinnfeldum - vntanlegabjarnarfeldum.

Kvenmannsnafni Hallbera merkir steinbirna - hugsanlega birna sem br undir steini. Nafni kemur fyrir Landnmu og Sturlungu og hefur tkast slandi alla t. manntalinu 1702 bru 132 konur etta nafn. N bera aeins 16 konur nafni sem fyrsta eiginnafn. Hallbjrn er af sama toga og kvenmannsnafni Hallbera og hefur tkast slandi fr upphafi, sjaldgft fyrstu, en n bera 25 nafni sem fyrsta eiginnafn.

Hallbjrn, mmubrir rlfs og Grms, bar viurnefni hlftrll. Ori trll gat essum tma merkt Finni ea Sami, .e.a.s. maur af samsku bergi brotinn. Ori hlftrll merkir v hlfur af kyni Sama ea Finna. Samar, sem essum tma voru nefndir Finnar norrnum ritum, tluu - og tala samsku, ralskt ml sem rtur a rekja til ralfjalla ea jafnvel enn legra a. Samar voru taldir gldrttir og sagir ba yfir tfrum, sbr. slenska ori trlldmur og norska ori trolldom sem merkja galdrar. Auk ess klddust Samar bjarnarfeldum, sem vopn bitu ekki , og var a tali yfirnttrulegt. Samar voru sar nefndir lappar, en norska ori lapp merkir m.a. skinndrusla og nota um sem klddir voru leppa r skinni, sbr. leppali. Ori lappi er raunar af sama toga og ori skrlingi, sem leitt er af orinu skr skinn, nota um ann sem klddur er skinnklum.

En mannsnafni Grmur merkir dkkur ea svartur. Grmur hefur v bori nafn me rttu: svartur maur og ljtur, lkur fur snum. Landnmu er geti tvburnanna Geirmundar og Hmundar, sona Hjrs konungs Hlfssonar, sem bru viurnefni heljarskinn. Bendir viurnefni til ess a eir hafi veri dkkir - bori hrundslit Heljar, en mir eirra brra ht Ljfvina, dttir Bjarmakonungs, og var v af samsku bergi brotin. Brurnir Geirmundur og Hmundur voru v hlfir af kyni Sama - hlftrll, eins og Hallbjrn, mmubrir rlfs og Grms, og ng um a a sinni.


Snisbk slenskra lja sund r

Sagt er a dpsta speki mannlegrar hugsunar og mesta fgun mls komi fram ljum. stur ess eru margar. fyrsta lagi hafa lj fylgt skapandi hugsun mannsins fr rfi alda. ru lagi hafa lj - og raunar annar kveskapur - fr upphafi tengst fstu formi; af eim skum er orum ekki eytt arfa heldur hvert einstakt or hugsa, vegi og meti. rija lagi eru skld ljum snum a fst vi hugsun, tilfinningar, upplifun - og dpstu gtur lfsins, heimspeki ea spekiml, eins og a hefur veri nefnt. Skld er v miklir orasmiir og upphafsmenn nmla tungumli, auk ess sem skld eru hfundar allrar rni, eins og hinn lri slendingur, hfundur Fyrstu mlfriritgerar, segir um mija 12tu ld.

N er veri a taka saman snisbk slenskra lja sund r. Snisbkin a geyma rval lja, heil kvi ea einstakar vsur slenskrar kveskaparlistar, allt fr Hvamlum og Vlusp til Snorra Hjartarsonar, Hannesar Pturssonar og Gerar Kristnjar. Ljin og vsurnar snisbkinni eiga a fela sr lfsvihorf ea lfsspeki, sem erindi vi hugsandi lesendur hrafara ld, ellegar hrifamiklar nttrumyndir og myndir r mannlfinu sem hrfa ea vekja lesandann til umhugsunar. Ljin, vsurnar og kvin eru annig valin a urfa ekki a srstakrar skringar vi. Mikill vandi er a velja slka snisbk slenskra lja sund r, eins og gefur a skilja, enda koma margir a vali ljunum.

vst er a margar jir eigi jafn lifandi kveskapararf og slendingar. Stafar a einkum af v a slenskt ml hefur haldist lti breytt sund r. hugasamur lesandi getur v lesi sund ra gamla texta fyrirhafnarlti. hefur kveskapur veri jarrtt slendinga fr upphafi bsetu landinu og flestir slendingar hafa einhvern tma reynt a yrkja kvi ea gera stku. Kveskapur var einnig skemmtun slendinga dimmum kvldum, ekki sst rmurnar sem voru myndrnir framhaldsttir ess tma.

Elsta vsa fyrirhugari snisbk slenskra lja sund r er ein af upphafsvsum Hvamla, en meginhluti spekimla kvisins er sennilega ortur nundu og tundu ld en miki af hugsun kvisins er langt a kominn. Vsan er svohljandi:

Vits er rf

eim er va ratar,

dlt er heima hva.

A augabragi verur

s er ekkert kann

og me snotrum situr.

essi vsa a vera auskiljanleg hugasmum og hugsandi lesendum.

Ein yngsta vsa snisbk slenskra lja sund r er lji Vi vatni eftir Geri Kristnju r ljabk hennar Hggsta sem t kom ri 2007:

Hvtir fyrir hrum

skra hamrarnir

t r nttinni

Grtt fyrir jrnum

ryur frosti veginn

Skammlf birta

skreytir himin

Gul fyrir genginni stund.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband