Fegursta lj slensku

Stundum getur veri gaman a spyrja spurninga sem ekkert rtt svar er til vi jafnvel ekkert svar. dgunum spuri g nokkra vini mona, karla og konur, hver vri a eirra dmi fegursta vsa sem ort hefi veri slenska tungu. Engin frekari skring var gefin v, vi hva tt vri me orinu fagur. Ekki urfti heldur a rkstyja svari. Einu gilti hvort um vri a ra stku, erindi r litlu lji ea r lngu kvi.

Svr brust fr flestum, sem spurir voru. ar af voru tvr vsur eftir Skld-Rsu ea Vatnsenda-Rsu, Rsu Gumundsdttur sem fddist 1795 Hrgrdal og lst ar upp, bj allva og lst 1855, tplega sextug a aldri. Hn sr afar merka sgu, takasgu, sem ekki verur rakin hr. Ekki er vita til hvers ea hverra hn orti essar vsur, enda nnur saga. Bar essar vsur brust fr konum.

a kali heitur hver,

hylji dali jkull ber,

steinar tal' og allt hva er,

aldrei skal g gleyma r.

Langt er san s g hann,

sannlega frur var hann,

allt sem pra mtti einn mann

mest af lum bar hann.

rija vsan sem birt verur a essu sinni barst einnig fr konu. Vsan er eftir rna Bvarsson rmnaskld sem fddur var Staarsveit 1713 og dinn 1776. Langafi hans var sra Ketill Jrundarsonar a Hvammi Hvammssveit, murfair rna Magnssonar prfessors og handritasafnara, en mir hans lf rnadattir, systurdttir Jns biskups Vdalns. rni Magnsson og rni Bvarsson voru v skyldir a rum og rija, en Jn Vdaln mmubrir hans. rni Bvarsson var stdent fr Hlum Hjaltadal 1732 en bj lengst af Snfellsnesi, kenndur vi Akra Mrum. rni var dmdur fyrir hrdmsbrot me giftri konu og skildi vi konu sna. En til seinni konu sinnar, Ingveldar Gsladttur, orti hann riju vsuna sem barst og hr verur birt:

tt' eg ekki vfaval

von num fundum,

leiin eftir Langadal

lng mr tti stundum.

Til Ingunnar, konu sinnar, orti rni stku sem fangar hugann og heima essu safni:

ert t' vi eyjar blr,

eg er sestur a Drngum.

Blminn fagur kvenna klr,

kalla eg lngum

- kalla eg til n lngum.

En degi slenskrar tungu, afmli sveitunga mns og flaga Jnasar Hallgrmssonar, tla g a birta a lj hans, sem hefur hrifi mig einna mest og er einna torskildast allra kva hans og lja, kvi Alsnja, sem hann orti Srey Sjlandi 1844:

Eilfur snjr augu mn

t og suur og vestur skn,

samur og samur inn og austur,

einstaklingur! vertu n hraustur.

Dauinn er hreinn og hvtur er snjr,

hjartavrurinn gengur rr

og stendur sig blju breiri,

br ar n undir jr heiri.

Vst er r, mir! annt um oss,

aumingja jr me ungan kross,

ber sig a allt ljsi lita,

lfi og dauann, kulda og hita.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Um fegursta kvi veit g ekki Tryggvi, en fullkomnasta kvi sem ort hefur veri slandi seinni t (eftir Lilju) finnst mr alltaf vera Grtt myrkri Marianne eftir Kristjn Karlsson. Held a enginn hafi n jafn vel a fanga augnablikskpunarinnar - og hversu brothtt a er:

Samt liggur ekki

grtt myrkri, Marianne

fer aftur af kvld

um hsin flisker

inntakslausum gi

hafokan blgin hr

fer hjana smtt og smtt.

Og inntak ljsins?

Ef ein fug dgun ntur

essu hlja hausti

r hafsins djpi risi

ef hafi handan sundsins

og haf en ekki oka

umlyki langa turna

sem ljsin nttlangt verja

myndi, Marianne..

N kvikna ljsin lng

fr Riverdale til Richmond.

orsteinn Siglaugsson, 16.11.2016 kl. 23:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband