Framtíđ íslenskrar tungu

16da ţ.m. var Dagur íslenskrar tungu haldinn víđs vegar um land á fćđingardegi Jónasar Hallgrímssonar.  Á ţessum degi hafa Móđurmálsverđlaunin veriđ veitt frá 1996 og ađrar viđukenningar ţeim til handa sem stuđlađ hafa ađ vexti og viđgangi elstu lifandi ţjóđtungu Evrópu.

19da nóvember var haldin afmćlishátíđ Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni 200 ára afmćlis félagsins sem stofnađ var í Kaupmannahöfn og var „einn hinn mesti atburđur í sögu íslenzkra mennta, ţví ađ hún táknar gagnger umskipti í viđhorfi manna gagnvart íslenzkri tungu og bókmenntum síđari alda,” eins og Ţorkell Jóhannesson segir í Sögu Íslendinga.

Á afmćlishátíđ Hins íslenska bókmenntafélags töluđu Guđni Th. Jóhannesson forseti, Jón Sigurđsson forseti Bókmenntafélagsina og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.  Allir gerđu stöđu íslenskrar tungu og framtíđ ađ umrćđuefni. Jón Sigurđsson rćddi sérstaklega um framtíđ tungunnar í stafrćnum heimi og sagđi, ađ ţegar Bókmenntafélagiđ var stofnađ hefđi íslensk tunga veriđ í hćttu og ţá – eins og nú – hefđu margir haft áhyggjur af stöđu og framtíđ tungunnar. Stofnendum félagsins hefđi veriđ ljóst ađ sérstađa íslenskrar menningar – sjálf líftaugin í sögu ţjóđarinnar – vćri fólgin í óslitnu samhengi tungu og bókmennta frá upphafi og yfir ţessu samhengi ţyrfti ađ vaka. Yfir streymdi í vaxandi mćli margvíslegt efni á erlendum tungum í ýmsum myndum. Gćfa Íslendinga hefđi veriđ ađ varđveita forna skáldskaparhefđ og máliđ vćri dýrmćtasti ţáttur íslenskrar menningar og um leiđ einn áhrifaríkasti hvati ţeirrar endurreisnar á nítjándu og tuttugustu öld sem ađ lokum leiddi til sjálfstćđis. „Tungumálinu megum viđ ekki týna – ţví ađ ţá týnum viđ okkur sjálfum”, sagđi forseti Hins íslenska bókmenntafélags, og hélt áfram:

Nú er í vćndum ađ viđmót hvers konar véla og tćkja sem beita ţarf daglega verđi ţannig úr garđi gert, ađ ţađ taki viđ fyrirmćlum á mćltu máli. Eigi íslenskt mál ađ verđa gjaldgengt í ţeim samskiptum ţarf ađ koma upp íslenskum máltćknigrunni til ađ tengja talađ mál viđ tölvur. Vísir ađ slíkum grunni er til hjá upplýsingatćknifyrirtćkinu Google vegna ţess ađ íslenskir starfsmenn hafa séđ til ţess ađ íslenskan er eina fámennistungumáliđ sem komiđ hefur veriđ fyrir í máltćknigrunni ţar á bć. ... Áćtlađ hefur veriđ ađ ţađ kosti á annan miljarđ króna ađ smíđa nothćfan máltćknigrunn fyrir íslensku. Tíminn er naumur og nćstu ţrjú til fjögur ár geta ráđiđ úrslitum um framtíđ íslenskunnar á ţessum vettvangi. Til ţess ađ koma ţessu í kring ţarf samstillt átak hins opinbera og atvinnulífs og allra ţeirra sem láta sér annt um framtíđ tungunnar. Bókmenntafélagiđ hyggst kveđja til ráđstefnu á nćsta ári sem flesta er láta sig framtíđ íslenskunnar varđa til ţess ađ stilla saman krafta í slíku átaki. Íslensk málnefnd hefur lagt  sérstaka áherslu á mikilvćgi máltćkni fyrir framtíđ íslensku í stafrćnum heimi. Íslendingar ţurfa ađ fjárfesta myndarlega í eigin móđurmáli. Framtíđ íslenskrar tungu er ekki einkamál Íslendinga. Hverfi hún, hverfur heill menningarheimur. Forvígismenn Bókmenntafélagsins á nítjándu öld sýndu og sönnuđu ađ íslenska gat dafnađ mitt í tćkni- og samskiptabyltingu ţeirrar aldar. Núlifandi kynslóđ ţarf ađ sýna og sanna ađ íslensk tunga geti blómstrađ mitt í stafrćnni byltingu á okkar öld – og ţeirri nćstu.

Undir ţessi orđ Jóns Sigurđssonar, forseta Hins íslenska bókmenntafélags, skal tekiđ. Ţetta er ađkallandi verkefni fyrir íslenska menningu og framtíđ íslenskrar tungu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég hef engar áhyggjur af íslenskri tungu;

ég hef meiri áhyggjur af stćkkandi brasíliskum gaypride-göngum hér á landi og ađ rúv skuli vera á valdi slíks fólks.

Jón Ţórhallsson, 24.11.2016 kl. 13:02

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

JÓN SIG. MUNDI SNÚA SER VIĐ Í GRÖFINNI NUNA EF HANN VĆRI ŢAR ENN- EF HANN FĆRI AĐ REYNA AĐ TÚLKA SVOKALLAĐA ÍSLENSKA TUNGU !!! HE HEcool

Erla Magna Alexandersdóttir, 24.11.2016 kl. 20:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband