Menning og auđvald

Harpan er stórfenglegt hús, jafnvel svo ađ ég trúi naumast mínum eigin augum. En ég trúi ţví ađ Harpan eigi eftir ađ verđa menningu og mannlífi í Reykjavík og á Íslandi mikil lyftistöng og fćri okkur nćr evrópskri menningu, eins og Hörđur Áskelsson sagđi viđ mig á dögunum. Sama sinnis var Eyjólfur Pálsson, EPAL, ţegar ég hitti hann í Hörpunni í gćr.

Pétur Blöndal alţingismađur vildi hins vegar láta byggja ţarna fangelsi. Íhaldsmenn hafa lengi haft asklok fyrir himinn og eru fangar í hugsun auđvaldsins. Ekkert skiptir máli annađ en ţađ sem skilar arđi til hluthafa. En upplifunin í Hörpunni í gćr var stórkostleg međ ţúsund ung eyru ađ hlusta á tónlist Beethovens og Bolero eftir Ravel. Ţarna voru margir nýir tónlistaráhugamenn sem eiga eftir ađ njóta menningar og lista.


Menning, tunga og tónlist

Til hamingju, íslensk ţjóđ, međ vígslu Hörpunnar. Nćst á eftir tungunni, mannlegu máli, skiptir tónlist mestu máli. Í hugsun og skapandi list birtist guđlegt innsći og guđlegt upphaf mannsins. Sérstaklega óska ég Ţorgerđi Ingólfsdóttur og Kristjáni Jóhannssyni til hamingju. Tónlistarmenntun undanfarin fimmtíu ár hefur fćrt ţjóđina nćr evrópskri menningu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband