Sigurhćđir og séra Matthías Jochumsson

Í bréfi sem Matthías Jochumsson skrifađi í mars 1904  segir: „Ég lét byggja mér nýtt dáfallegt hús í fyrra til ađ deyja í.“ Ţetta hús er Sigurhćđir, sem hann lét reisa 1903 og ţar sem Matthíasar-félagiđ stofnađi Matthíasarsafn, minningarsafn um Matthías Jochumsson og opnađ var áriđ 1961. Ţar voru herbergi, ćtluđ skáldum og frćđimönnum til skapandi skrifa. Sigurhćđir standa sunnan undir núverandi Akureyrarkirkju, sem vígđ var 1940, og nefnd hefur veriđ Matthíasarkirkja.

Skáldabćrinn

Mörg skáld hafa í tímans rás tengst Akureyri međ einum eđa öđrum hćtti, ţótt tengslin séu mismunandi.  Sum eru fćdd í „höfuđstađ hins bjarta Norđurs“,  önnur komu til bćjarins á fullorđinsárum og settust ţar ađ, og enn önnur dvöldust ţar ađeins skamma hríđ, en skildu eftir sig ljóđ, myndir og minningar. Í ţessum hópi eru um fimmtíu skáld. Mćtti ţví kalla bćinn „skáldabćinn Akureyri“. 

Eitt skáld kom iđulega til Akureyrar, en hafđi ţar aldrei fasta búsetu, listaskáldiđ góđa, Jónas Hallgrímsson, sem fór um Akureyri á ferđum sínum til og frá ćskuheimili sínu á Steinsstöđum í Öxnadal.  Séra Matthías Jochumsson fluttist til Akureyrar áriđ 1886 og lifđi ţar til dauđadags 18. nóvember 1920 og skildi ţar eftir sig spor, sem enn hefur ekki fennt í. Matthías átti allt frá bernskudögum fram á elliár, barđist viđ ţunglyndi og efasemdir í trúmálum,  eins og víđa kemur fram í kvćđum hans. Af sögu hans ţví má margt lćra. Međal annars getur ungt fólk lćrt margt af sögu hans – einnig viđ sem eldri erum.

Söguskilti – í minningu Matthíasar

Stjórn Akureyrarstofu hefur nú ákveđiđ ađ óska eftir ţví viđ umhverfis- og mannvirkjasviđ bćjarins, ađ húsiđ Sigurhćđir verđi sett í sölu, ţótt máliđ hafi hvorki veriđ rćtt í bćjarstjórn né bćjarráđi. Hins vegar verđi sögu hússins og sögu Matthíasar Jochumssonar gerđ skil međ öđum hćtti, „til dćmis međ söguskilti“ – ég endurtek: „međ söguskilti“. Ţetta er ekki sćmandi.Formćlandi Akureyrarstofu fćrir ţau rök fyrir hugmyndinni, ađ stígur frá kirkjutröppunum sé ekki fćr fyrir fatlađa eđa fólk sem á erfitt međ gang – „ekki síst á snjóţungum dögum“.

Furđulegt er ađ lesa ţetta: selja Sigurhćđir, ţótt máliđ hafi ekki veriđ rćtt í bćjarstjórn eđa bćjarráđi, en sögu Matthíasar gerđ skil međ söguskilti. Forysta í skáldabćnum, skóla- og menningarbćnum Akureyri getur ekki veriđ ţekkt fyrir slíkt og ţvílíkt. Ţađ finnast leiđir, ef ráđamenn vilja hugsa máliđ frá upphafi til enda og vilja standa sína plikt gagnvart sögu bćjarins og menningu. Svo kann líka ađ vera ađ leiđin ađ Sigurhćđum eigi ekki ađ vera auđgengin, hvorki ungum né öldnum, fötluđum né fólki sem á erfitt međ gang. Leiđ Matthíasar Jochumssonar gegnum lífiđ var nefnilega ekki auđveld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband