Tryggvi Gíslason
Fćddur á Bjargi í Norđfirđi 1938. Foreldrar Fanny Kristín Ingvarsdóttur húsfreyja frá Ekru í Norđfirđi og Gísli Kristjánsson útvegsbóndi frá Sandhúsi í Mjóafirđi. Systkini: Margrét, Ingvar, María, Kristján og Ásdís.
Kvćntur 28. mars 1959 Margrétu Eggertsdóttur kennara. Börn: Arnheiđur kennari, Eggert rekstrarverkfrćđingur, Fanny Kristín, sagnfrćđingur, Gísli lögfrćđingur, Tryggvi viđskiptafrćđingur, Sveinn rekstrarverkfrćđingur.
Stúdent frá MA 1958. Meistarapróf í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 međ málfrćđi sem sérgrein. Nám í málvísindum viđ Universitetet i Bergen 1968-1970. Nám í sögu, heimspeki, og málvísindum viđ The University og Edinburgh 1994-1995.
Blađamađur viđ Tímann og erindreki Framsóknarflokksins 1958-1959. Kennari viđ Barna- og miđskóla Selfoss 1959-1960. Kennari viđ Gagnfrćđa¬skóla Austurbćjar 1960-1962. Stunda¬kennari viđ Mennta¬skól¬ann í Reykjavík 1962-1968. Fréttamađur á fréttastofu Ríkis¬útvarpsins 1962-1968. Fréttaritari Ríkisútvarpsins í Noregi 1968-1972. Kennari í norrćnu viđ Universitetet i Bergen 1968-1972. Skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrćnu ráđherra¬nefndar¬inn¬ar í Kaup¬manna¬höfn, Nordisk minister¬rĺd, 1986-1990. Stundakennari viđ kennaradeild Háskólans á Akureyri 2000-2003. Kennari viđ Endurmenntun Háskóla Íslands 2003-2005.
Bćjarfulltrúi á Akureyri 1978-1982. Formađur framhalds¬skólanefndar Akureyrar 1978-1982. Formađur skipulags¬nefndar Akureyrar 1978-1982. Formađur Háskólanefndar Akureyrar 1980-1986. Formađur ¬skóla¬nefndar Akureyrar 1984-1986. Í stjórn Amtsbókasafnsins á Akureyri 1982-1986. Í stjórn Fjórđungs¬sjúkrahússins á Akureyri 1978-1982. Í stjórn menningar¬málanefndar Akureyrar 1978-1986. Fulltrúi í nefnd menntamálaráđherra til ţess ađ efla Akureyri sem miđstöđ mennta og vísinda utan höfuđborgarinnar 1982-1984. Fulltrúi Íslands í ráđgjafarnefnd Norrćnu ráđherra¬nefndar¬innar um almenn menningar¬mál 1980-1984. Í stjórn Friđarsamtaka Íslands 1983-1986. Fulltrúi í nefnd forsćtisráđherra um framtíđarkönnun ríkisstjórnarinnar 1983-1986. Formađur stjórnar Hollvinasamtaka RÚV 2002-2003. Formađur stjórnar Menningarfélagsins Hrauns í Öxnadal frá 2003.