12.3.2010 | 10:34
Undarleg ummæli utanríksráðherra Svía
Á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda í Kaupmannahöfn í gær talaði Carl Bildt, utanríkisráðherra Svía, um milljarða þá sem Svíar hefðu látið renna til Íslendinga. Fróðlegt væri að fá að vita frá honum beint - eða Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra, um hvað er verið að tala, en Össur hlustaði á tal starfsbróður síns án þess að gera nokkra athugasemd við, en auk þess að vera starfsbræður eru þeir "flokksbræður" - báðir sósíaldemókratar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)