Ónýt stjórnarandstaða - ónýtt Alþingi

Alþingi kom saman í gær eftir sumarleyfi. Almenningur lifir enn í óvissu um atvinnu og afkomu. Landsframleiðsla dregst saman. Arionbanki dreifir skít yfir þjóðina með því að gefa ósnertanlegum svikurum upp skuldir. Kvótakóngar segja eitt hér og annað þar.

Svo stendur hin þríeina stjórnarandstaða á Alþingi upp og tuðar um tittlingaskít. Nú er kominn tími til þess að Alþingi, ríkisstjórn og stjórnarandstaða taki höndum saman, gleymi fyrri væringum og takist sameiginlega á við vandann sem við er að stríða. Af nógu er að taka. 


Bloggfærslur 3. september 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband