12.11.2011 | 21:28
Danshneykslið "Dans, dans, dans"
Ótrúlegt var að verða vitni að úrslitum í danskeppni Ríkissjónvarpsins í kvöld. Stúlkan, sem bar af öðrum og dansaði klassískan ballett eins og engill, komst ekki áfram, en óagaður samkvæmisdans og morgunleikfimi fjögurra mæðra komst áfram. Hér er einhver maðkur í mysunni, s.s. skipulögð símakosning vina og vandamanna. Hugmyndin með dagskrá RÚV var góð - en framkvæmdin er algert hneyksli.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)