Fáfrćđi móđir ofstćkis - ICESAVE

Stríđ er friđur. Frelsi er ánauđ. Fáfrćđi er máttur. Orđ Orwells í bókinni 1984, sem út kom fyrir 60 árum, lýstu andstćđum í fáránlegu ţjóđfélagi framtíđar.

Nú er fáránleg framtíđ hér. Viđ sem vorum börn fyrir 60 árum, lifum fáránleika ţar sem svart er hvítt – og hvítt er svart og fáfrćđi máttur stjórnmálamanna.

Stjórnlagaţingi almennings er sópađ frá međ stjórnvaldsúrskurđi ósnertanlegs Hćstaréttar, ţví stjórnmálamenn og Hćstiréttur vilja semja eigin leikreglur. Ţađ ţćtti skrítiđ í fótbolta.

Samningurinn um Icesave – um skuldir afbrotamanna, er talinn samkomulag heiđursmanna sem almenningur á greiđa án ţess ađ skilja upp né niđur, enda veit enginn rétt né rangt, heldur ekki lögfrćđingar, og hver höndin er uppi á móti annarri.

Fáfrćđin er ţví ekki ađeins máttur. Fáfrćđin er móđir ofstćkis og ranglćtis. Ţađ verđum viđ börn fortíđarinnar ađ sćtta okkur viđ.


Bloggfćrslur 28. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband