10.4.2011 | 20:15
VG á villigötum
Nú verður VG að fara vara sig. Formaðurinn reiður og flokkurinn í óreiðu. Brottrekstur Guðfríðar Lilju eykur flokknum ekki traust. Eru í þessum flokki - eins og hinum - aðeins sumar skoðanir leyfðar? Þá er flokkakerfið gengið sér til húðar - og lýðræðið tekur við.
![]() |
Bað um að kosningu yrði frestað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)