6.9.2011 | 12:37
Íslensk umræðuhefð
Ekki byrjar starf á Alþingi Íslendinga, elstu löggjafarsamkomu heimsins, gæfulega. Hávært tal, skammir og briglsmæli hljóma í sölum þingsins og ljóst, að alþingismenn hafa lítið lært og ekki verður framkoma Alþingis til þess að auka veg þess. Ekki furða að Þórunn Sveinbjarnardóttir fengi nóg.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)