Íslensk umræðuhefð

Ekki byrjar starf á Alþingi Íslendinga, elstu löggjafarsamkomu heimsins, gæfulega. Hávært tal, skammir og briglsmæli hljóma í sölum þingsins og ljóst, að alþingismenn hafa lítið lært og ekki verður framkoma Alþingis til þess að auka veg þess. Ekki furða að Þórunn Sveinbjarnardóttir fengi nóg.

Bloggfærslur 6. september 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband