23.1.2012 | 12:44
Alþingismenn ekki þingtækir
Talað er um að mál sé þingtækt. Þá er átt við að unnt sé að ræða málið á Alþingi, sem stundum er kölluð elsta elsta löggjafarþing í heimi. Hins vegar sýnist mér margir alþingismenn séu ekki þingtækir, þeas ekki færir um að ræða málefnalega og af yfirvegun mikilverð mál.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)