Tvær þjóðir

Er það rétt, að á Íslandi búi tvær þjóðir, önnur sem fer að lögum, virðir rétt, vill heiðarleika í samskiptum, hlustar á rök og semur sig að sameiginlegum reglum og menningu – og hin sem fer ekki að lögum, virðir engar reglur, skeytir ekki um álit almennings, virðir ekki dóma, setur sér eigin lög, fer sínu fram - hvað sem landslög og dómar segja - og virðir rétt annarra að vettugi?

Bloggfærslur 19. júní 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband