19.6.2012 | 09:53
Tvær þjóðir
Er það rétt, að á Íslandi búi tvær þjóðir, önnur sem fer að lögum, virðir rétt, vill heiðarleika í samskiptum, hlustar á rök og semur sig að sameiginlegum reglum og menningu og hin sem fer ekki að lögum, virðir engar reglur, skeytir ekki um álit almennings, virðir ekki dóma, setur sér eigin lög, fer sínu fram - hvað sem landslög og dómar segja - og virðir rétt annarra að vettugi?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)