Þreytt þjóð, þreyttur forseti

Sjálfstæðismenn hafa tryggt kjör Ólafs Ragnars Grímssonar fimmta kjörtímabil hans sem forseti. Ólafur Ragnar Grímsson situr því 20 ár í embætti forseta - ef að líkum lætur - sem er óþekkt í nokkru lýðræðislandi á Vesturlöndum. Úrslitin vekja til umhugsunar um stöðu þessarar þjóðar sem er ráðvillt, þreytt og áhugalaus. Þjóðin á því skilið að fá gamlan og þreyttan forseta sem gengið hefur á bak orða sinna, breytt afstöðu sinni og skoðun hvað eftir annað og afskræmt heiðarlega umræðu. En vatnið er gott Íslandi.

Bloggfærslur 30. júní 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband