Vit og ţekking - hver á ađ marka stefnu og hver á ađ ráđa?

Fróđlegt var ađ hlusta á Robert Wessman í Silfri Egils í dag um "snjóhengjuna", fjárhagsstöđu Íslands og framtíđ ţjóđarinnar. Robert er mjög vel máli farinn og skýr í hugsun svo ađ hver sveitadrengur gat skiliđ allt sem hann sagđi.

Ţá vaknađi sú hugsun ađ láta fólk, sem hefur vit á fjármálum, marka stefnuna í fjármálum, fólk sem hefur vit á menntamálum marka stefnuna menntamálum og fólk sem hefur vit á samgöngum marka stefnuna í samgöngumálum og leggja tillögurnar fyrir ţjóđina í ţjóđaratkvćđagreiđslu og minnka sem mest áhrif atvinnustjórnmálamanna sem fćstir hafa vit á ţví sem ţeir eru ađ fjalla um. 


Bloggfćrslur 21. apríl 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband