24.4.2013 | 20:50
Reykjavíkuríhaldið og Reykjavíkurflugvöllur
Reykjavíkuríhaldinu í Samfylkingunni og VG - að ekki sé nú talað um Reykjavíkuríhaldinu í Sjálfstæðisflokknum - gleymist á stundum að Reykjavík er höfuðborg allra landamanna - ekki bara borgarstjórnar Reykjavíkur.
Svandís Svavarsdóttir og Sigríður Ingadóttir lögðu áherslu á það í umræðum á Rás2 í kvöld að skipulagsvaldið væri hjá borgarstjórn Reykjavíkur. Af þeim sökum mætti byggja í Vatnsmýrinni og úthýsa flugvellinum, þótt 80% landsmanna vilji flugvöllinn í Vatnsmýrinni, auk þess sem nægilegt byggingarland er annars staðar á höfuðborgarsvæðinu, s.s. í Kópavogi, Mosfellsbæ og Hafnarfirði - ef því er að skipta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.4.2013 | 19:25
Málefnaleg yfirveguð umræða
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)