Traust

Það er ef til vill að bera í bakkafullan lækinn að benda á allt það sem aflaga fer, enda verða margir til þess. Hitt gleymist að benda á það sem er vel gert á þessu „voðalega” landi - Íslandi.

En hvort heldur við klifum á því sem aflaga fer eða reynum að benda á það sem vel er gert, eigum við að reyna að skapa traust: meðal vina, á vinnustað, innan fjölskyldunnar - og í flokknum okkar, hver sem hann annars kann að vera.


Bloggfærslur 28. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband