Alþingi Íslendinga

Í gærmorgun, 10da maí 2010, horfði ég á beina útsendingu frá viðskiptanefnd Alþingis. Formaður nefndarinnar, Lilja Mósesdóttir, einn af fáum "alvöru" fulltrúum á Alþingi, stjórnaði fundi af hógværð, þekkingu og kurteisi. Af þessu fékk ég dulítið aðra mynd af störfum Alþingis, enda þótt ég - sem barnakennari hálfa öld - telji enn að störfum á Alþingi þurfi að gerbreyta - bylta við eins og ýmsu í þessu stirðnaða samfélagi.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband