Lögspekin

Sigurður Líndal, prófessor emeritus, bætti ekki miklu við skilning okkar alþýðumanna á lögum landsins í Spegli RÚV í kvöld. Ég held ég verði að reyna að ná sambandi við Úlfljót gamla, þótt hann hafi sennilega verið frá Noregi og sé löngu dauður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórólfur Sveinsson

Mér heyrðist málflutningur Sigurðar byggja bæði á lagatúlkun og heilbrigðri skynsemi. Betur ef fleiri notuðu þetta saman sem grunn undir skoðanar sínar.

Þórólfur Sveinsson, 3.2.2011 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband