Menning, tunga og tónlist

Til hamingju, íslensk ţjóđ, međ vígslu Hörpunnar. Nćst á eftir tungunni, mannlegu máli, skiptir tónlist mestu máli. Í hugsun og skapandi list birtist guđlegt innsći og guđlegt upphaf mannsins. Sérstaklega óska ég Ţorgerđi Ingólfsdóttur og Kristjáni Jóhannssyni til hamingju. Tónlistarmenntun undanfarin fimmtíu ár hefur fćrt ţjóđina nćr evrópskri menningu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband