Íslensk umræðuhefð

Ekki byrjar starf á Alþingi Íslendinga, elstu löggjafarsamkomu heimsins, gæfulega. Hávært tal, skammir og briglsmæli hljóma í sölum þingsins og ljóst, að alþingismenn hafa lítið lært og ekki verður framkoma Alþingis til þess að auka veg þess. Ekki furða að Þórunn Sveinbjarnardóttir fengi nóg.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband