Harpa, fegursta tónlistarhús heims

Harpa

Harpa, heimili Íslensku óperunnar og Sinfóníuhljómsveitarinnarer eitt fegursta tónlistarhús heims og fegurst nýrra tónlistar- og óperuhúsa í Evrópu. Eina tónlistarhús heimsins, sem mér þykir fegurra, er óperan í Sidney frá 1957 eftir Utzon. En það verður að sýna Hörpu virðingu og gæta þess að það fái notið sín. Hún nýtur sín ekki frá Lækjartorgi, eins og myndin sýnir, þar sem auglýsingaskilti skyggja á. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband