10.2.2012 | 20:11
J'accuse - ég ákæri
Hlutur gamals fólks í allsnægtarþjóðfélagi eftirhrunsáranna er ógnvekjandi. Það sýndi áhrifamikill þáttur KASTLJÓSS RÚV í kvöld. Gamalt fólk getur ekki skilið stöðu sína og réttindi hvað að þeim snýr, skilur ekki lífeyrissjóðsgreiðslur eða breytingar á greiðslum tryggingarkerfisins. Næst því að bjarga skuldsettum heimilum ungs fólks er mest aðkallandi að tryggja réttindi gamla fólksins. Til þess þurfum við nýtt afl í stjórnmálum samfylkingu umbótaafla í anda lýðræðis og jafnréttis.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.