Einelti og áhrif uppeldis

Einelti - sem áđur var kallađ stríđni - hefur lengi viđgengist í íslenskum skólum og raunar einnig á íslenskum vinnustöđum. Ástćđur eru margar og ferliđ flókiđ.

Víđa í skólum er unniđ markvisst gegn einelti. En einelti sér hins vegar oftast rćtur á heimilunum - ţví viđmóti sem ţar ríkir. Ţar sem ekki ríkir virđing, tillitssemi og traust er hćtta á einelti og hafa ber í huga ađ áhrif bernskunnar endast margar kynslóđir.

Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor viđ Háskóla Íslands, vinnur ađ doktorsritgerđ um einelti í skólum, en sérsviđ hennar er tómstundir og félagsmál, frítími, börn - og einelti. Í síđustu viku var viđtal viđ Vöndu í Ríkisútvarpinu ţar sem hún sagđi frá verkefni sínu. Telur hún ekki hafi veriđ nóg gert í skólumi varđandi ţetta vandamál. Gera ţurfi betur og ţá m.a. ađ ná til barna miklu fyrr og til allra barna og til allra foreldra, ekki ađeins foreldra barna sem lögđ eru í einelti og foreldra barna sem leggja önnur börn í einelti. Fróđlegt verđur ađ sjá niđurstöđur rannsókna Vöndu Sigurgeirsdóttur á einelti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vanda kemur reynslumikil í ţetta sérsviđ,eftir ađ hafa ţjálfađ stúlkur  um árabil í fótbolta.  

Helga Kristjánsdóttir, 13.4.2015 kl. 21:42

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1668125/

Ţađ er alltaf dýrmćtara ađ hugsa í lausnum heldur en ađ eyđa peningum í ađ rannsaka einhvern vitleysisgang.

Jón Ţórhallsson, 14.4.2015 kl. 06:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband