Tímarnir breytast og tungumálin međ

„Tímarnir breytast og mennirnir međ,” segir gamall málsháttur. Hér í ţessum ţćtti fćri betur á ţví ađ segja ađ tungumálin breytist og mennirnir međ - eđa ef til vill öllu heldur: tímarnir breytast og tungumálin međ.

Undanfariđ hafa orđiđ umrćđur í fjölmiđlum um uppruna og stöđu íslenskrar tungu. Uppruni málsins er ljós. Íslenska er upphaflega tungumál norskra landnámsmanna og fram um 1300 var lítill sem enginn munur á máli ţví, sem talađ var á Íslandi, og ţví sem talađ var í Noregi, enda benda heimildir til ađ íbúar ţessara landa hafi notađ máliđ í samskiptum sín á milli, jafnvel fram um 1600.

Í formála Heimskringlu kallar Snorri Sturluson máliđ, sem talađ var á Norđurlöndum, danska tungu. Síđar á miđöldum var ţađ nefnt norrćna. Nú kalla Norđmenn gamla máliđ sitt gammel norsk á bókmáli eđa gamal norsk á nýnorsku, sem er hitt opinbera máliđ í Noregi. Íslendingar kalla mál Norđmanna fornnorsku og á enskri tungu er ţetta mál kallađ Old Norse, svo kćrt barn hefur mörg nöfn. Uppruninn er ţví ljós svo og ţróun málanna gegnum tíđina.

Nokkur ágreiningur og óvissa ríkir hins vegar um stöđu íslenskrar tungu og framtíđ hennar. Í ţessum ţáttum hefur ţví veriđ haldiđ fram ađ íslenskt tunga hafi aldrei stađiđ sterkar en nú, enda ţótt íslenska hafi breyst í tímans rás, ţví ađ tímarnir breytast og tungumálin međ. Ađrir telja ađ tungan sé í hćttu vegna nýrrar samskiptatćkni ţar sem allt fer fram á ensku.

Síđast liđinn vetur lagđi ég könnun fyrir nemendur í nokkrum grunnskólum og nokkrum framhaldsskólum, bćđi á höfuđborgarsvćđinu og úti á landi. Ţar var m.a. spurt um afstöđu nemenda til málrćktar og málverndar. Svör nemendanna benda til ţess ađ munur sé á afstöđunni eftir skólum og mikill munur á afstöđu grunnskólanemenda annars vegar og nemenda í framhaldsskólunum hins vegar til málrćktar og málverndar. Nemendur viđast öđlast aukinn skilning og fá meiri áhuga á stöđu tungumálsins og mikilvćgi málrćktar eftir ţví sem ţeir verđa eldri, sem af ýmsum ástćđum verđur ađ teljast eđlilegt. Auk ţess kom fram mikill munur á skilningi og afstöđu nemenda eftir áhugamálum, sem um var spurt í könnuninni.

Á grundvelli ţessarar könnunar svo og viđrćđum viđ ungt fólk virđist mega ráđa ađ skil séu á afstöđu "tölvukynslóđarinnar" og fyrri kynslóđa til tungumálsins, enda ekki óeđlilegt ađ börn og unglingar, sem nota ensku daglega í tölvuleikjum og í samskiptum sínum, hafi ađra afstöđu til íslenskrar málrćktar - ađ ekki sé tala um afstöđu til íslenskrar málverndar. 

Ástćđa vćri ţví til ađ kanna betur afstöđu mismunandi aldurshópa til tungumálsins - og ţá ekki síst til málrćktar og málverndar. Ef vel ćtti ađ vera ţyrfti ađ kanna ţetta hjá börnum og unglingum og hjá nemendum á öllum skólastigum svo og í aldurshópum miđaldra og eldra fólks, ţví ađ enda ţótt íslensk tunga standi enn traustum fótum kann ţađ ađ breytast međ breyttum samfélagsháttum, breyttri ţekkingu og breyttri menntun ţar sem gćtir síaukinna áhrifa frá ensku, ekki síst í nýrri samskiptatćkni sem mun gera sig gildandi á öllum sviđum ţjóđfélagsins.

 

Vikudagur 5. nóvember 2015

Íslenskt mál 201. ţáttur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég hef ekki áhyggjur af íslenskunni sem tungumáli.

=Ţađ eru forréttindi ađ hugsa á íslensku;

ágćtt ađ kunna ađ skipa fyrir á öđrum tungumálum.

Ţó ađ enskan sé orđin mikiđ ráđandi á netinu;

ţá ţarf ćskan hvort eđ er ađ lćra og ćfa sig í ţví alţjóđa-tungumáli.

Jón Ţórhallsson, 5.11.2015 kl. 12:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband