Virðing og skömm Alþingis

Undanfarna daga hef ég horft á umræður á Alþingi.  Slíkar umræður og hegðan alþingismanna eru ekki til að auka veg elstu stofnunar þjóðarinnar sem nýtur nú lítillar og sífellt minni virðingar.   

Ef slík hegðan sæist í skólastofu væri nemendum vikið úr tíma, jafnvel fyrir fullt og fast. Með þessari hegðan sýna alþingismenn þjóðinni lítilsvirðingu.  Þetta er skömm Alþingis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband