20.9.2009 | 12:59
Æðruleysisbæn fyrir stjórnmálamenn
Eftir hegðan íslenskra stjórnmálamanna og árangur af starfi þeirra undanfarið ár, tel ég brýnt að þeir tileinki sér æðruleysisbænina:
"Guð, gef mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til þess að breyta því sem ég get breytt - og vit til að greina þar á milli."
Athugasemdir
Ekki góð hugmynd að skella sér í hjátrú.. það er löngu sannað að bænir virka ekki neitt... vísindalega sannað, so don't go there, ok.
Við þurfum hugsandi fólk sem er ótengt mafíum og elítu...
DoctorE (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 13:37
Ekki er vitið nú meira en guð gaf hjá ykkur en ofstækið því öflugra.
Tryggvi Gíslason (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.