16.2.2014 | 23:40
Ţrćtubókarlist íslenskra átakastjórnmála
Eftir ađ hafa hlustađ á viđtal Gísla Marteins viđ forsćtisráđherra get ég tekiđ undir orđ Gísla Marteins - Vá, furđulegt viđtal - ekki ađeins vegna ţess hvađ forsćtisráđherra sagđi og gerđi heldur ekki síđur vegna ţess hvernig Gísli Marteinn hegđađi sér.
Sem gamall fréttamađur á gömlu Fréttastofu gamla Ríkisútvarpsins furđa ég mig á sífelldum framíköllum Gísla Marteins og stöđugum tilraunum hans til ţess ađ túlka orđ forsćtisráđherra. Vikulega horfi ég á sambćrilega ţćtti í danska og norska sjónvarpinu og slík framkoma ţáttastjórnenda ţar er bćđi óţekkt og óhugsandi. Ţar stunda ţáttastjórnendur ekki orđaskak viđ viđmćlendur sína heldur reyna ađ kasta ljósi á viđfangsefniđ.
Ţrćtubókarlist kemur víst til međ ađ einkenna íslensk átakastjórnmál enn um hríđ.
Athugasemdir
Ég er sammála ţér međ spyrlinn, hef aldrei orđiđ vitni ađ öđrum eins dónaskap og hann sýndi ţarna.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.2.2014 kl. 10:11
Algjörlega ósammála ykkur.
Mér fannst spyrillinn standa sig vonum framar.
Hann var , ađ ţví er virtist, ţokkalega undirbúinn fyrir viđtaliđ og gerđi, í fullri kurteisi, ítrekađar tilraunir til ađ fá viđmćlenda sinn til " ađ kasta ljósi á viđfangsefniđ" /svara skýrt orđuđum spurningum.
Agla, 17.2.2014 kl. 22:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.