7.3.2014 | 12:20
Óskiljanlegir atvinnustjórnmálamenn
Könnun sem gerð var í Danmörku og birt var í www.avisen.dk/ í gær, leiðir í ljós að almenningur telur danska stjórnmálamenn valdasjúka, óáreiðanlega, hrokafulla og óskiljanlega.
Fullyrt er starf stjórnmálamanna sé að verða atvinnumennska í stað þess að þeir berjast fyrir stefnu sinni til þess að bæta hagsmuni almennings.
Er þetta nokkuð líkt því sem er á Íslandi?
Athugasemdir
Sæll Tryggvi, þetta er örugglega sami grauturinn í sömu skálinni hér hjá okkur, ég er á því að leiðin til að minnka lobbyisma á okkar alþingi og fá inn hæfara fólk sé að fækka þingmönnum, hafa þá svona um það bil 15.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 7.3.2014 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.