Ljóđiđ - fullkomnasta form tungumálsins

Tungumáliđ er félagslegt tjáningartćki. Ţađ felur í sér, ađ međ tungumálinu tjáum viđ hugsanir okkar, tilfinningar og fyrirćtlanir viđ breytilegar ađstćđur, af ţví ađ ţjóđfélagiđ breytist og viđ breytumst – tímarnir breytast og mennirnir međ. Tungumáliđ er ţví stöđugt ađ breytast. Af ţeim sökum er sagt, ađ tungumáliđ sé lifandi, félagslegt tjáningartćki.

Tungumáliđ á sér einnig mörg form eđa málsniđ. Eitt fullkomnasta form málsins er ljóđiđ, enda elsta tjáningarform mannsins og fullkomnast af ţví ađ ţađ krefst ögunar í hugsun og máli og međ ţví er unnt ađ tjá djúpar hugsanir, duldar tilfinningar og sterka upplifun. 

Hćka, haiku, er ćvafornt japanskt ljóđform, örfá orđ, ţrungin tilfinningu. Limran, limerick, er ljóđform kennt viđ hérađiđ Limerick á Írlandi, fimm línur međ endarími, sem fela í sér fjarstćđukennda gamansemi sem vekur til umhugsunar. Ferskeytlan er ljóđform, sem fylgt hefur Íslendingum frá upphafi. Andrés Björnsson eldri lýsir ţessu ţannig:

Ferskeytlan er Frónbúans

fyrsta barnaglingur

en verđur seinna í höndum hans

hvöss sem byssustingur.

Ferskeytlan – og lausavísur undir öđrum bragarháttum – hafa agađ íslenskt mál og hugsun í ţúsund ár. Er vafamál ađ ađrar ţjóđir eigi ađra eins auđlegđ, annan eins menningararf og lífsspeki og felst í lausavísum og ljóđum Íslendinga. Til ţess ađ aga mál sitt, tala og rita gott mál, er ţví holt ađ lesa ţađ sem best hefur veriđ ort á íslenska tungu.

Íslenskt mál - og skýr hugsun er mikilsverđasta verkefni í skólum landsins. Ţarf ađ brýna fyrir nemendum ađ lesa ţađ sem best hefur veriđ skrifađ á íslenska tungu. Af nógu er ađ taka. Hvert mannsbarn getur lesiđ Hávamál og Völuspá sér ađ gagni. Íslendingasögur eru óţrjótandi uppspretta svo og Sturlunga ađ ógleymdum sögum Halldórs Laxness og Jóns Kalmanns Stefánssonar, ljóđum Snorra Hjartarsonar og Gerđar Kristnýjar og annarra fremstu skálda okkar og rithöfunda sem reynir á ţanţol hugsunarinnar og veitir ţá nautn ađ reyna ađ skilja.

Sem dćmi um áhrifamikiđ ljóđ í einfaldleika sínum má nefna ljóđ Jóhanns Sigurjónssonar sem hann hefnir Jónas Hallgrímsson:

Dregnar eru litmjúkar  

dauđarósir             

á hrungjörn lauf             

í haustskógi.

Svo voru ţínir dagar   

sjúkir en fagrir,                

ţú óskabarn    

ógćfunnar.

Í ţessu litla ljóđi birtast litríkar náttúrumyndir, áhrifamikil persónulýsing, djúp hugsun og sterk tilfinning og ögun í máli, enda hefur veriđ sagt, ađ ţađ sem ekki er unnt ađ tala um verđi ađ segja í ljóđi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Hvers vegna er hćtt ađ láta nemendur lćra Ljóđ í Skólum??

Vilhjálmur Stefánsson, 8.12.2011 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband